Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2023 08:25 Opnunartíma ýmissa verslana í dag má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðustu hráefnin í sósuna og síðustu jólagjöfina. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Fyrir þá sem vilja ljúka öllum verkefnum dagsins án þess að þurfa tvisvar að finna bílastæði er opið í Kringlunni og Smáralind milli 10 og 13. Á Glerártorgi er opið frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði er opið milli klukkan 11 og 13. Opið er í flestum matvöruverslunum í dag, fyrir þá sem enn eiga eftir að versla í matinn er opið í verslunum Bónus frá 10 til 14. Í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind er opið frá 9 til 14 en í Skeifunni, Garðabæ, á Akureyri, á Eiðistorgi og í Spönginni er opið til klukkan 16. Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9 til 15, að utanskilinni versluninni í Borgartúni sem er opin frá 8 til 15. Í verslunum Nettó opnar opnar ýmist klukkan 8, 9 eða 10 en lokar í öllu falli klukkan 14. Í Fjarðarkaupum er opið frá 9 til 12:30. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu er víða opið í Krambúðinni til klukkan 16 og í verslunum Extra til klukkan 17. Venju samkvæmt er lokað í ÁTVR á sunnudögum og þar er aðfangadagur engin undantekning. Þá er lokað í ríkinu á jóladag og annan í jólum. Næst verður opið á miðvikudag. Fram til klukkan eitt komast íbúar höfuðborgarinnar í sund. Þó er lokað í Dalslaug, Grafarvogslaug og Árbæjarlaug. Hér er hægt að sjá opnunartíma sundlauga víða um landið í dag og næstu daga. Strætisvagnar aka samkvæmt sunnudagsáætlun á höfuðborgarsvæðinu. Síðustu ferðir leggja af stað um þrjúleytið. Enginn akstur verður á innanbæjarvögnum í Reykjanesbæ og á Akureyri. Nánari upplýsingar um akstur á landsbyggðinni má nálgast hér. Jól Verslun Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira
Fyrir þá sem vilja ljúka öllum verkefnum dagsins án þess að þurfa tvisvar að finna bílastæði er opið í Kringlunni og Smáralind milli 10 og 13. Á Glerártorgi er opið frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði er opið milli klukkan 11 og 13. Opið er í flestum matvöruverslunum í dag, fyrir þá sem enn eiga eftir að versla í matinn er opið í verslunum Bónus frá 10 til 14. Í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind er opið frá 9 til 14 en í Skeifunni, Garðabæ, á Akureyri, á Eiðistorgi og í Spönginni er opið til klukkan 16. Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9 til 15, að utanskilinni versluninni í Borgartúni sem er opin frá 8 til 15. Í verslunum Nettó opnar opnar ýmist klukkan 8, 9 eða 10 en lokar í öllu falli klukkan 14. Í Fjarðarkaupum er opið frá 9 til 12:30. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu er víða opið í Krambúðinni til klukkan 16 og í verslunum Extra til klukkan 17. Venju samkvæmt er lokað í ÁTVR á sunnudögum og þar er aðfangadagur engin undantekning. Þá er lokað í ríkinu á jóladag og annan í jólum. Næst verður opið á miðvikudag. Fram til klukkan eitt komast íbúar höfuðborgarinnar í sund. Þó er lokað í Dalslaug, Grafarvogslaug og Árbæjarlaug. Hér er hægt að sjá opnunartíma sundlauga víða um landið í dag og næstu daga. Strætisvagnar aka samkvæmt sunnudagsáætlun á höfuðborgarsvæðinu. Síðustu ferðir leggja af stað um þrjúleytið. Enginn akstur verður á innanbæjarvögnum í Reykjanesbæ og á Akureyri. Nánari upplýsingar um akstur á landsbyggðinni má nálgast hér.
Jól Verslun Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira