Eigandi Grillmarkaðarins selur hönnunarhöll í Mosfellsbæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. desember 2023 11:29 Guðlaugur rekur veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn ásamt Ágústi Reynissyni og Hrefnu Rósu Sætran. Guðlaugur Pakpum Frímannsson, framkvæmdastjóri og hluthafi Grillmarkaðarins, hefur sett glæsilegt parhús við Kvíslartungu í Mosfellsbæ á sölu. Ásett verð er 149 milljónir. Um er að ræða 247 fermetra eign á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 2008. Húsið var byggt árið 2008 í fjölskylduvænum stað í Mosfellsbæ.Fasteignasala Mosfellsbæjar Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi og stórt alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Á efri hæðinni er mikil lofthæð með glæsilegu útsýni. Guðlaugur og Gréta Halldórsdóttir eiginkona hans hafa komið sér vel fyrir í þessu fallega húsi auk þess að hafa einstakt auga fyrir fallegri hönnun. Yfir borðstofuborðinu má sjá fallega ljósakrónu frá Tom Dixon, eins ljós má sjá fyrir ofan stigann á Grillmarkaðnum. Í stofunni má sjá inn klassíska Arco-lampa, hönnun frá árinu 1962, og Mammoth- chair og skemill í brúnu leðri eftir dönsku hönnuðina Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, svo fátt eitt sé nefnt. Falleg ljósakróna frá Tom Dixon prýðir borðstofuna.Fasteignasala Mosfellsbæjar Í eldhúsinu er hvít innrétting með stórri eyju. Fasteignasala Mosfellsbæjar Hjónaherbergið er afar notalega innréttað. Fasteignasala Mosfellsbæjar Á neðri hæð hússins er rúmgott sjónvarpsherbergi sem hægt er að breyta í svefnherbergi.Fasteignasala Mosfellsbæjar Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Mosfellsbær Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Um er að ræða 247 fermetra eign á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 2008. Húsið var byggt árið 2008 í fjölskylduvænum stað í Mosfellsbæ.Fasteignasala Mosfellsbæjar Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi og stórt alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Á efri hæðinni er mikil lofthæð með glæsilegu útsýni. Guðlaugur og Gréta Halldórsdóttir eiginkona hans hafa komið sér vel fyrir í þessu fallega húsi auk þess að hafa einstakt auga fyrir fallegri hönnun. Yfir borðstofuborðinu má sjá fallega ljósakrónu frá Tom Dixon, eins ljós má sjá fyrir ofan stigann á Grillmarkaðnum. Í stofunni má sjá inn klassíska Arco-lampa, hönnun frá árinu 1962, og Mammoth- chair og skemill í brúnu leðri eftir dönsku hönnuðina Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, svo fátt eitt sé nefnt. Falleg ljósakróna frá Tom Dixon prýðir borðstofuna.Fasteignasala Mosfellsbæjar Í eldhúsinu er hvít innrétting með stórri eyju. Fasteignasala Mosfellsbæjar Hjónaherbergið er afar notalega innréttað. Fasteignasala Mosfellsbæjar Á neðri hæð hússins er rúmgott sjónvarpsherbergi sem hægt er að breyta í svefnherbergi.Fasteignasala Mosfellsbæjar
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Mosfellsbær Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira