86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Siggeir Ævarsson skrifar 31. desember 2023 09:00 Antony hefur þurft að svekkja sig á frammistöðu sinni ansi oft í vetur Vísir/Getty Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02