Greenwood fékk rautt í gær en kennir um slæmri spænskukunnáttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 07:30 Jorge Figueroa Vazquez dómari vísar hér Mason Greenwood af velli í gær. Getty/Angel Martinez Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood var einn af þremur sem fékk að líta rauða spjaldið hjá Getafe liðinu í 2-0 tapi á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira