Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 20:53 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábært ár með Magdeburg og íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Gísli hlýtur þessa nafnbót en þriðja árið í röð sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins. Ómar Ingi Magnússon, samherji Gísla hjá Magdeburg og íslenska landsliðinu, hlaut þessa nafnbót 2021 og 2022. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu, 128 stigum meira en sundkappinn Anton Svein McKee sem varð í 2. sæti. Fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú voru langefst í kjörinu. Gísli átti frábært ár með Magdeburg. Hann var valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar og verðmætasti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem Magdeburg vann. Gísli skoraði sex mörk í úrslitaleiknum gegn Kielce þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona deginum áður. Gísli var sjöundi markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 87 mörk. Þá var Gísli í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 12. sæti á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir varð í 4. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins og fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir í því fimmta. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Íþróttamaður ársins Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Gísli hlýtur þessa nafnbót en þriðja árið í röð sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins. Ómar Ingi Magnússon, samherji Gísla hjá Magdeburg og íslenska landsliðinu, hlaut þessa nafnbót 2021 og 2022. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu, 128 stigum meira en sundkappinn Anton Svein McKee sem varð í 2. sæti. Fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú voru langefst í kjörinu. Gísli átti frábært ár með Magdeburg. Hann var valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar og verðmætasti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem Magdeburg vann. Gísli skoraði sex mörk í úrslitaleiknum gegn Kielce þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona deginum áður. Gísli var sjöundi markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 87 mörk. Þá var Gísli í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 12. sæti á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir varð í 4. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins og fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir í því fimmta. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
Íþróttamaður ársins Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Sjá meira