Klassísk skúffukaka að hætti Evu Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. janúar 2024 15:46 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran byrjar árið á klassískri skúffuköku. Stöð 2 Matgæðingurinn og dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í bakstrinum og deilir uppskrift að klassískri súkkulaðiköku með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir. Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir.
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira