Dier eltir Kane til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 17:31 Styttist í að þessir verði samherjar á ný. Vísir/Visionhaus Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður. Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður.
Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira