Dier eltir Kane til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 17:31 Styttist í að þessir verði samherjar á ný. Vísir/Visionhaus Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður. Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður.
Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira