Bróðir Kelce ber að ofan í svítunni með Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 14:30 Jason Kelce hafði mjög gaman af afrekum litla bróður í leiknum í nótt. Hér fagnar hann öðru af snertimörkum Travis Kelce í leiknum. Skjámynd/X Kansas City Chiefs komst í nótt í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð og ekki í fyrsta sinn þökk sé góðri frammistöðu innherjans Travis Kelce. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er að ná hámarki. Travis skoraði tvö snertimörk í leiknum og það var afar mikilvægt fyrir Chiefs liðið í naumum 27-24 sigri á Buffalo Bills. Jason Kelce tapaði fyrir litla bróður sínum Travis í Super Bowl í fyrra en að þessu sinni eru Jason og félagar í Philadelphia Eagles úr leik. Wondering if a cutaway of a shirtless @JasonKelce screaming and holding a beer to celebrate his brother s touchdown is ruining anyone s entertainment value of this game out there. pic.twitter.com/HIvejHNWk7— Rich Eisen (@richeisen) January 22, 2024 Jason var því mættur til Buffalo í nótt til að styðja bróður sinn og hann var að sjálfsögðu með allri stórfjölskyldunni í svítunni með Taylor Swift. Swift, óumdeilanlega stærsta tónlistastjarna heimsins í dag, er kærasta Travis Kelce og hún hefur mætt mjög vel á leiki Kansas City Chiefs á þessu tímabili. Jason hefur náttúrulega ekkert verið á svæðinu enda að spila sjálfur. Nú er almennt búist við því að Jason hafi spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann var mættur í nótt og augljóslega mættur til að skemmta sér. Áhugi á Taylor Swift þýðir að sjónvarpsvélarnar eru duglegar að sýna myndir frá svítunni hennar. Þar var Jason oft í mynd en hann hafði greinilega mjög gaman af öllu saman. Hápunkturinn var eflaust þegar kappinn reif sig úr að ofan og fangaði gríðarlega afrekum litla bróður síns. Það er ekki oft sem einhver nær að stela sviðsljósinu frá Taylor Swift en það var þannig í nótt. Only Jason Kelce could upstage Taylor Swift: pic.twitter.com/RGA4JUhxQx— Garth Gagnier (@Grrr22) January 22, 2024 NFL Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Sjá meira
Travis skoraði tvö snertimörk í leiknum og það var afar mikilvægt fyrir Chiefs liðið í naumum 27-24 sigri á Buffalo Bills. Jason Kelce tapaði fyrir litla bróður sínum Travis í Super Bowl í fyrra en að þessu sinni eru Jason og félagar í Philadelphia Eagles úr leik. Wondering if a cutaway of a shirtless @JasonKelce screaming and holding a beer to celebrate his brother s touchdown is ruining anyone s entertainment value of this game out there. pic.twitter.com/HIvejHNWk7— Rich Eisen (@richeisen) January 22, 2024 Jason var því mættur til Buffalo í nótt til að styðja bróður sinn og hann var að sjálfsögðu með allri stórfjölskyldunni í svítunni með Taylor Swift. Swift, óumdeilanlega stærsta tónlistastjarna heimsins í dag, er kærasta Travis Kelce og hún hefur mætt mjög vel á leiki Kansas City Chiefs á þessu tímabili. Jason hefur náttúrulega ekkert verið á svæðinu enda að spila sjálfur. Nú er almennt búist við því að Jason hafi spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann var mættur í nótt og augljóslega mættur til að skemmta sér. Áhugi á Taylor Swift þýðir að sjónvarpsvélarnar eru duglegar að sýna myndir frá svítunni hennar. Þar var Jason oft í mynd en hann hafði greinilega mjög gaman af öllu saman. Hápunkturinn var eflaust þegar kappinn reif sig úr að ofan og fangaði gríðarlega afrekum litla bróður síns. Það er ekki oft sem einhver nær að stela sviðsljósinu frá Taylor Swift en það var þannig í nótt. Only Jason Kelce could upstage Taylor Swift: pic.twitter.com/RGA4JUhxQx— Garth Gagnier (@Grrr22) January 22, 2024
NFL Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Sjá meira