Barcelona og Girona bæði úr leik í spænska bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:09 Markaskorararnir Lamine Yamal og Nico Williams berjast um boltann Diego Souto/Getty Images Barcelona féll úr keppni með 4-2 tapi eftir framlengdan leik við Athletic Bilbao og Girona datt nokkuð óvænt úr leik með 3-2 tapi á útivelli gegn Mallorca. Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira