Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 21:10 Xavi mun stíga til hliðar í sumar. Alex Caparros/Getty Images Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti