Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 15:31 Seton Hall v Marquette MILWAUKEE, WISCONSIN - JANUARY 27: Head coach Doc Rivers of the Milwaukee Bucks speaks to the crowd in the first half of the game between the Seton Hall Pirates and Marquette Golden Eagles at Fiserv Forum on January 27, 2024 in Milwaukee, Wisconsin. (Photo by Patrick McDermott/Getty Images) Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum