Þrettán ára stelpa keppir í tveimur greinum á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 13:00 Freyja Nótt Andradóttir vakti mikla athygli með frábæru hlaupi sínu í mars í fyrra. Skjámynd/RUV Freyja Nótt Andradóttir verður meðal keppenda í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna um helgina. Frjálsíþróttaveislan verður á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni. Það sem er athyglisverðast við þátttöku Freyju er að hún er aðeins þrettán ára gömul. Frjálsíþróttasambandið slær því upp að hún sé fjórtán ára en Freyja heldur ekki upp á afmælið sitt fyrr en um miðjan maí. Freyja er því enn aðeins þrettán ára þegar hún mun taka þátt í bæði 60 metra og 200 metra hlaupi á Reykjavik International Games 2024. Þegar Freyja var tólf ára gömul þá komst hún í fréttirnar með því að hlaupa 60 metra hlaup á stökkmóti FH í Kaplakrika í Hafnarfirði á aðeins 7,58 sekúndum. Þetta gerði hún 9. mars í fyrra. Freyja bætti þar Íslandsmetið í fjórum aldursflokkum (13 ára, 14 ára, 15 ára og 17 ára) og það var líka besti tími sögunnar hjá tólf ára stúlku í 60 metra hlaupi innanhúss samkvæmt gagnagrunni „Age records“. Hún á einnig Íslandsmet innanhúss í 200 metra hlaupi hjá þrettán ára og yngri en hún kom í mark á 25,59 sekúndum 28. desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Sjá meira
Frjálsíþróttaveislan verður á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni. Það sem er athyglisverðast við þátttöku Freyju er að hún er aðeins þrettán ára gömul. Frjálsíþróttasambandið slær því upp að hún sé fjórtán ára en Freyja heldur ekki upp á afmælið sitt fyrr en um miðjan maí. Freyja er því enn aðeins þrettán ára þegar hún mun taka þátt í bæði 60 metra og 200 metra hlaupi á Reykjavik International Games 2024. Þegar Freyja var tólf ára gömul þá komst hún í fréttirnar með því að hlaupa 60 metra hlaup á stökkmóti FH í Kaplakrika í Hafnarfirði á aðeins 7,58 sekúndum. Þetta gerði hún 9. mars í fyrra. Freyja bætti þar Íslandsmetið í fjórum aldursflokkum (13 ára, 14 ára, 15 ára og 17 ára) og það var líka besti tími sögunnar hjá tólf ára stúlku í 60 metra hlaupi innanhúss samkvæmt gagnagrunni „Age records“. Hún á einnig Íslandsmet innanhúss í 200 metra hlaupi hjá þrettán ára og yngri en hún kom í mark á 25,59 sekúndum 28. desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Sjá meira