Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 17:11 Baldvin Þór sópar upp Íslandsmetunum þessa dagana vísir/Getty Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló í dag enn eitt Íslandsmetið þegar hann bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi karla innanhúss. Fyrra metið átti Jón Diðriksson en var það frá árinu 1980. Gamla metið var 3:45,6 en Baldvin hljóp á tímanum 3:41,05 og bætti metið því um fjórar sekúndur rúmar. Metið í dag féll á Reykjavíkurleikunum og kom Baldvin Þór tæpri sekúndu á undan Norðmanninum Håkon Berg Moe í mark. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baldvin Þór bætir Íslandmet Jóns Diðrikssonar en 2021 sló hann met Jóns í sömu vegalend utanhúss. Baldvin á einnig Íslandsmet í 3000 m hlaupi og 5000 m og einnig í 10 km götuhlaupi. Sigurbjörn Árni lýsti hlaupinu af sinni alkunnu stóísku ró á RÚV. Baldvin Þór Magnússon setti glæsilegt nýtt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla innanhúss á Reykjavíkurleikunum. Hann sló 44 ára gamalt met. Ekki vera að líta yfir! Hugsaðu um tímann! Þetta verður Íslandsmet! Hér er lokaspretturinn þar sem Sigurbjörn Árni fer á kostum pic.twitter.com/HMCfzhQOBn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 4, 2024 Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26. febrúar 2023 10:31 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Fyrra metið átti Jón Diðriksson en var það frá árinu 1980. Gamla metið var 3:45,6 en Baldvin hljóp á tímanum 3:41,05 og bætti metið því um fjórar sekúndur rúmar. Metið í dag féll á Reykjavíkurleikunum og kom Baldvin Þór tæpri sekúndu á undan Norðmanninum Håkon Berg Moe í mark. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baldvin Þór bætir Íslandmet Jóns Diðrikssonar en 2021 sló hann met Jóns í sömu vegalend utanhúss. Baldvin á einnig Íslandsmet í 3000 m hlaupi og 5000 m og einnig í 10 km götuhlaupi. Sigurbjörn Árni lýsti hlaupinu af sinni alkunnu stóísku ró á RÚV. Baldvin Þór Magnússon setti glæsilegt nýtt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla innanhúss á Reykjavíkurleikunum. Hann sló 44 ára gamalt met. Ekki vera að líta yfir! Hugsaðu um tímann! Þetta verður Íslandsmet! Hér er lokaspretturinn þar sem Sigurbjörn Árni fer á kostum pic.twitter.com/HMCfzhQOBn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 4, 2024
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26. febrúar 2023 10:31 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26. febrúar 2023 10:31