„Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 22:31 Arteta og Klopp meðan allt lék í lyndi vísir/Getty Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjá meira
Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31