Leeds þurfti framlengingu en Coventry og Southampton flugu áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 22:16 Wilfried Gnonto og Crysencio Summerville skoruðu sitt markið hvor fyrir Leeds. Ryan Hiscott/Getty Images Þrír leikir fóru fram í fjóru umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. Um var að ræða endurtekna leiki eftir að liðin gerðu jafntefli í fyrri viðureignum. Mesta spennan var í viðureign Plymouth og Leeds, sem bæði leika í ensku B-deildinni. Gestirnir í Leeds voru mun hættulegri lengst af og náðu loks forystunni með marki frá Wilfried Gnonto á 66. mínútu. Það var í raun ekki mikið sem benti til þess að Plymouth myndi jafna metin, en það gerði liðið þó þegar Brendan Galloway kom boltainum í netið á 78. mínútu og því þurfti að framlengja til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir frá Leeds sterkari og mörk frá Crysencio Summerville, Georginio Rutter og eitt stykki sjálfsmark á lokamínútunum tryggðu liðinu 4-1 sigur. Þá vann Southampton 3-0 sigur gegn Watford þar sem Sekou Mara skoraði tvö mörk fyrir heimamenn áður en Che Adams bætti þriðja markinu við þegar um stundarfjórðungur var eftir. Að lokum vann Coventry öruggan 4-1 sigur gegn Sheffield Wednesday og Coventry, Southampton og Leeds eru þar með á leið í fimmtu umferð FA-bikarsins. Búið er að draga í fimmtu umferðina og nú þegar er orðið ljóst að Leeds mætir annað hvort Chelsea eða Aston Villa á útivelli, Southampton heimsækir Liverpool og Coventry tekur á móti utandeildarliði Maidstone. Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Sjá meira
Mesta spennan var í viðureign Plymouth og Leeds, sem bæði leika í ensku B-deildinni. Gestirnir í Leeds voru mun hættulegri lengst af og náðu loks forystunni með marki frá Wilfried Gnonto á 66. mínútu. Það var í raun ekki mikið sem benti til þess að Plymouth myndi jafna metin, en það gerði liðið þó þegar Brendan Galloway kom boltainum í netið á 78. mínútu og því þurfti að framlengja til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir frá Leeds sterkari og mörk frá Crysencio Summerville, Georginio Rutter og eitt stykki sjálfsmark á lokamínútunum tryggðu liðinu 4-1 sigur. Þá vann Southampton 3-0 sigur gegn Watford þar sem Sekou Mara skoraði tvö mörk fyrir heimamenn áður en Che Adams bætti þriðja markinu við þegar um stundarfjórðungur var eftir. Að lokum vann Coventry öruggan 4-1 sigur gegn Sheffield Wednesday og Coventry, Southampton og Leeds eru þar með á leið í fimmtu umferð FA-bikarsins. Búið er að draga í fimmtu umferðina og nú þegar er orðið ljóst að Leeds mætir annað hvort Chelsea eða Aston Villa á útivelli, Southampton heimsækir Liverpool og Coventry tekur á móti utandeildarliði Maidstone.
Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Sjá meira