Segir breiðfylkinguna fara með rangt mál Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 14:59 Sigríður Margrét sagði viðræður góðar og að þau myndu halda áfram að tala saman þar til þau semja. Vísir/Einar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt að þau hafi ekki viljað fallast á forsendur um að verðbólga yrði innan við sjö prósent og að vextir myndu lækka um 2,5 prósent á samningstímanum. „Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
„Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira