„Þetta er allt á hreyfingu“ Oddur Ævar Gunnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2024 23:12 Páll segir skrítið að vera í Grindavík vegna sprunguvirkni í bænum. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmaður sem var á vakt í Grindavík í dag segir jörðina enn á hreyfingu í bænum. Hann segist merkja breytingar í þessari frá þeirri síðustu, hús halli meira og merki um jarðhræringar sjáist á malbiki. „Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira
„Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira