Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 18:26 Eva Björk Davíðsdóttir skoraði 8 mörk í dag og varð markahæst á vellinum Vísir/Diego Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Heimakonur byrjuðu leikinn betur og var nokkuð jafnt á flestum tölum í upphafi leiks. Staðan var 5-5 um miðjan fyrri hálfleik en þá kom frábær kafli hjá Stjörnunni. KA/Þór skoraði aðeins þrjú mörk enn það sem eftir lifði hálfleiks en Stjarnan níu, staðan 8-14 í hálfleik og útlitið ekki bjart fyrir norðankonur. Það syrti einfaldlega áfram í álinn hjá KA/Þór og munurinn hljóp upp í átta mörk. Þær löguðu þó stöðuna aðeins með 5-2 kafla í lokin en sigur Stjörnunnar var aldrei í mikilli hættu eftir að þær náðu átta marka forskoti. KA/Þór situr sem fastast á botni deildarinnar, þrátt fyrir að þær Martha Hermannsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir hafi báðar rifið skóna af hillunni fyrir lokapsrettinn í deildinni. Vonandi fyrir KA/Þór ná þær að hjálpa liðinu að ná í stig en Katrín skoraði þrjú mörk í dag og Martha tvö. Nathalia Soares Baliana og Isabella Fraga voru markahæstar heimakvenna með fimm mörk hvor. Hjá Stjörnunni var Eva Björk Davíðsdóttir með átta mörk og þá gerði Darija Zecevic sér lítið fyrir og varði 18 af þeim 42 skotum sem hún fékk á sig í dag, þar af tvö víti. Stjarnan er eftir þennan sigur í 6. sæti deildarinnar með níu stig, stigi meira en Afturelding og fjórum stigum á undan botnliði KA/Þórs. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira
Heimakonur byrjuðu leikinn betur og var nokkuð jafnt á flestum tölum í upphafi leiks. Staðan var 5-5 um miðjan fyrri hálfleik en þá kom frábær kafli hjá Stjörnunni. KA/Þór skoraði aðeins þrjú mörk enn það sem eftir lifði hálfleiks en Stjarnan níu, staðan 8-14 í hálfleik og útlitið ekki bjart fyrir norðankonur. Það syrti einfaldlega áfram í álinn hjá KA/Þór og munurinn hljóp upp í átta mörk. Þær löguðu þó stöðuna aðeins með 5-2 kafla í lokin en sigur Stjörnunnar var aldrei í mikilli hættu eftir að þær náðu átta marka forskoti. KA/Þór situr sem fastast á botni deildarinnar, þrátt fyrir að þær Martha Hermannsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir hafi báðar rifið skóna af hillunni fyrir lokapsrettinn í deildinni. Vonandi fyrir KA/Þór ná þær að hjálpa liðinu að ná í stig en Katrín skoraði þrjú mörk í dag og Martha tvö. Nathalia Soares Baliana og Isabella Fraga voru markahæstar heimakvenna með fimm mörk hvor. Hjá Stjörnunni var Eva Björk Davíðsdóttir með átta mörk og þá gerði Darija Zecevic sér lítið fyrir og varði 18 af þeim 42 skotum sem hún fékk á sig í dag, þar af tvö víti. Stjarnan er eftir þennan sigur í 6. sæti deildarinnar með níu stig, stigi meira en Afturelding og fjórum stigum á undan botnliði KA/Þórs.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira