Flottustu fermingartrendin hjá Galleri 17 í sannkallaðri „fashion“töku NTC 22. febrúar 2024 08:45 Myndir/Stefanía Linnet. „Við ákváðum að breyta um stefnu og fara í meira „fashion” töku í ár. Hingað til höfum við fókusað á stílhreinar og tímalausar fermingartökur en í ár ákváðum við að leika okkur aðeins meira með fötin og hafa þetta lifandi og skemmtilegt,“ segir Tania Lind Fodilsdóttir, markaðsstjóri NTC. Galleri 17 hóaði saman fjórtán hressum fermingarkrökkum og fór myndatakan fram á veitingastaðnum Önnu Jónu. Afraksturinn eru glæsilegar myndir af krökkunum sem sjá má hér fyrir neðan. „Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað, myndatakan gekk ótrúlega vel,“ segir Tania. Klassík í bland við óhefðbundið „Við kaupum alltaf inn þessi hefðbundnu fermingarföt, hvítir kjólar og jakkaföt. Með árunum hefur eftirspurnin breyst og eru fermingarkrakkar að sækjast meir og meir í óhefðbundin fermingarföt eins og föt frá Samsøe Samsøe, Carhartt og Neo Noir. Í fyrra vorum við að sjá meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár sjáum við að þessi klassísku fermingarföt, hvítir kjólar við hælaskó og jakkaföt við strigaskó, eru aftur orðin mjög vinsæl meðal fermingakrakka.“ Helstu trendin í ár? „Fyrir stelpurnar erum við að sjá mikið af loðfeldum í allskonar litum. Það er mjög skemmtilegt trend þar sem svona feldir geta poppað upp fermingardressin alveg ótrúlega. Svo eru fallegar spangir og perluspennur alltaf vinsælir fylgihlutir hjá stelpunum. Hjá strákunum erum við að sjá minna af bindum og slaufum en meira um vasaklúta – það er meira um töffaraskap hjá strákunum.“ Strigaskór voru mjög heitir í fyrra hjá bæði strákum og stelpum en við erum að sjá stelpurnar meira í hælaskóm í ár. Strigaskór við jakkaföt verður alltaf klassískt hjá strákunum, en loafers eru að koma sterkt inn í ár hjá þeim. Við erum einnig að sjá meira fínan fatnað, jakkafötin eru að koma sterk inn. Í fyrra var meira af “casual” buxum parað við jakkafatajakka og strigaskó. Tania segir foreldra koma í leiðangra með börnunum sínum að skoða föt og skó, bæði fermingarföt og föt á sig sjálf og það seljist alltaf meira af fínum fatnaði í verslununum NTC í kringum fermingarnar. Sumir eru fljótir að ákveða sig meðan aðrir gefa sér tíma til að skoða. Hafa krakkarnir ákveðnar skoðanir? „Það er allur gangur á því hvort krakkarnir hafa skoðun á því hvað þau vilja en ef ég tala út frá krökkunum sem koma í tökur til okkar þá er sá hópur með sterkar skoðanir á fötunum sem þau vilja vera í sem er frábært," segir Tania. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af krökkunum. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Fermingar Krakkar Tíska og hönnun Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Sjá meira
Galleri 17 hóaði saman fjórtán hressum fermingarkrökkum og fór myndatakan fram á veitingastaðnum Önnu Jónu. Afraksturinn eru glæsilegar myndir af krökkunum sem sjá má hér fyrir neðan. „Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað, myndatakan gekk ótrúlega vel,“ segir Tania. Klassík í bland við óhefðbundið „Við kaupum alltaf inn þessi hefðbundnu fermingarföt, hvítir kjólar og jakkaföt. Með árunum hefur eftirspurnin breyst og eru fermingarkrakkar að sækjast meir og meir í óhefðbundin fermingarföt eins og föt frá Samsøe Samsøe, Carhartt og Neo Noir. Í fyrra vorum við að sjá meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár sjáum við að þessi klassísku fermingarföt, hvítir kjólar við hælaskó og jakkaföt við strigaskó, eru aftur orðin mjög vinsæl meðal fermingakrakka.“ Helstu trendin í ár? „Fyrir stelpurnar erum við að sjá mikið af loðfeldum í allskonar litum. Það er mjög skemmtilegt trend þar sem svona feldir geta poppað upp fermingardressin alveg ótrúlega. Svo eru fallegar spangir og perluspennur alltaf vinsælir fylgihlutir hjá stelpunum. Hjá strákunum erum við að sjá minna af bindum og slaufum en meira um vasaklúta – það er meira um töffaraskap hjá strákunum.“ Strigaskór voru mjög heitir í fyrra hjá bæði strákum og stelpum en við erum að sjá stelpurnar meira í hælaskóm í ár. Strigaskór við jakkaföt verður alltaf klassískt hjá strákunum, en loafers eru að koma sterkt inn í ár hjá þeim. Við erum einnig að sjá meira fínan fatnað, jakkafötin eru að koma sterk inn. Í fyrra var meira af “casual” buxum parað við jakkafatajakka og strigaskó. Tania segir foreldra koma í leiðangra með börnunum sínum að skoða föt og skó, bæði fermingarföt og föt á sig sjálf og það seljist alltaf meira af fínum fatnaði í verslununum NTC í kringum fermingarnar. Sumir eru fljótir að ákveða sig meðan aðrir gefa sér tíma til að skoða. Hafa krakkarnir ákveðnar skoðanir? „Það er allur gangur á því hvort krakkarnir hafa skoðun á því hvað þau vilja en ef ég tala út frá krökkunum sem koma í tökur til okkar þá er sá hópur með sterkar skoðanir á fötunum sem þau vilja vera í sem er frábært," segir Tania. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af krökkunum. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól.
Fermingar Krakkar Tíska og hönnun Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Sjá meira