Flottustu fermingartrendin hjá Galleri 17 í sannkallaðri „fashion“töku NTC 22. febrúar 2024 08:45 Myndir/Stefanía Linnet. „Við ákváðum að breyta um stefnu og fara í meira „fashion” töku í ár. Hingað til höfum við fókusað á stílhreinar og tímalausar fermingartökur en í ár ákváðum við að leika okkur aðeins meira með fötin og hafa þetta lifandi og skemmtilegt,“ segir Tania Lind Fodilsdóttir, markaðsstjóri NTC. Galleri 17 hóaði saman fjórtán hressum fermingarkrökkum og fór myndatakan fram á veitingastaðnum Önnu Jónu. Afraksturinn eru glæsilegar myndir af krökkunum sem sjá má hér fyrir neðan. „Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað, myndatakan gekk ótrúlega vel,“ segir Tania. Klassík í bland við óhefðbundið „Við kaupum alltaf inn þessi hefðbundnu fermingarföt, hvítir kjólar og jakkaföt. Með árunum hefur eftirspurnin breyst og eru fermingarkrakkar að sækjast meir og meir í óhefðbundin fermingarföt eins og föt frá Samsøe Samsøe, Carhartt og Neo Noir. Í fyrra vorum við að sjá meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár sjáum við að þessi klassísku fermingarföt, hvítir kjólar við hælaskó og jakkaföt við strigaskó, eru aftur orðin mjög vinsæl meðal fermingakrakka.“ Helstu trendin í ár? „Fyrir stelpurnar erum við að sjá mikið af loðfeldum í allskonar litum. Það er mjög skemmtilegt trend þar sem svona feldir geta poppað upp fermingardressin alveg ótrúlega. Svo eru fallegar spangir og perluspennur alltaf vinsælir fylgihlutir hjá stelpunum. Hjá strákunum erum við að sjá minna af bindum og slaufum en meira um vasaklúta – það er meira um töffaraskap hjá strákunum.“ Strigaskór voru mjög heitir í fyrra hjá bæði strákum og stelpum en við erum að sjá stelpurnar meira í hælaskóm í ár. Strigaskór við jakkaföt verður alltaf klassískt hjá strákunum, en loafers eru að koma sterkt inn í ár hjá þeim. Við erum einnig að sjá meira fínan fatnað, jakkafötin eru að koma sterk inn. Í fyrra var meira af “casual” buxum parað við jakkafatajakka og strigaskó. Tania segir foreldra koma í leiðangra með börnunum sínum að skoða föt og skó, bæði fermingarföt og föt á sig sjálf og það seljist alltaf meira af fínum fatnaði í verslununum NTC í kringum fermingarnar. Sumir eru fljótir að ákveða sig meðan aðrir gefa sér tíma til að skoða. Hafa krakkarnir ákveðnar skoðanir? „Það er allur gangur á því hvort krakkarnir hafa skoðun á því hvað þau vilja en ef ég tala út frá krökkunum sem koma í tökur til okkar þá er sá hópur með sterkar skoðanir á fötunum sem þau vilja vera í sem er frábært," segir Tania. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af krökkunum. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Fermingar Krakkar Tíska og hönnun Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Galleri 17 hóaði saman fjórtán hressum fermingarkrökkum og fór myndatakan fram á veitingastaðnum Önnu Jónu. Afraksturinn eru glæsilegar myndir af krökkunum sem sjá má hér fyrir neðan. „Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað, myndatakan gekk ótrúlega vel,“ segir Tania. Klassík í bland við óhefðbundið „Við kaupum alltaf inn þessi hefðbundnu fermingarföt, hvítir kjólar og jakkaföt. Með árunum hefur eftirspurnin breyst og eru fermingarkrakkar að sækjast meir og meir í óhefðbundin fermingarföt eins og föt frá Samsøe Samsøe, Carhartt og Neo Noir. Í fyrra vorum við að sjá meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár sjáum við að þessi klassísku fermingarföt, hvítir kjólar við hælaskó og jakkaföt við strigaskó, eru aftur orðin mjög vinsæl meðal fermingakrakka.“ Helstu trendin í ár? „Fyrir stelpurnar erum við að sjá mikið af loðfeldum í allskonar litum. Það er mjög skemmtilegt trend þar sem svona feldir geta poppað upp fermingardressin alveg ótrúlega. Svo eru fallegar spangir og perluspennur alltaf vinsælir fylgihlutir hjá stelpunum. Hjá strákunum erum við að sjá minna af bindum og slaufum en meira um vasaklúta – það er meira um töffaraskap hjá strákunum.“ Strigaskór voru mjög heitir í fyrra hjá bæði strákum og stelpum en við erum að sjá stelpurnar meira í hælaskóm í ár. Strigaskór við jakkaföt verður alltaf klassískt hjá strákunum, en loafers eru að koma sterkt inn í ár hjá þeim. Við erum einnig að sjá meira fínan fatnað, jakkafötin eru að koma sterk inn. Í fyrra var meira af “casual” buxum parað við jakkafatajakka og strigaskó. Tania segir foreldra koma í leiðangra með börnunum sínum að skoða föt og skó, bæði fermingarföt og föt á sig sjálf og það seljist alltaf meira af fínum fatnaði í verslununum NTC í kringum fermingarnar. Sumir eru fljótir að ákveða sig meðan aðrir gefa sér tíma til að skoða. Hafa krakkarnir ákveðnar skoðanir? „Það er allur gangur á því hvort krakkarnir hafa skoðun á því hvað þau vilja en ef ég tala út frá krökkunum sem koma í tökur til okkar þá er sá hópur með sterkar skoðanir á fötunum sem þau vilja vera í sem er frábært," segir Tania. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af krökkunum. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól. Mynd/Viktoría Sól.
Fermingar Krakkar Tíska og hönnun Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira