Sögðu nei við ÓL-umsókn Manny Pacquiao Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 15:30 Hnefaleikagoðsögnin Manny Pacquiao hefði verið líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Getty/Ezra Acayan Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir mikla pressu frá Filippseyjum. Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira