Grindavíkurvegur opnaður á nýjan leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2024 12:25 Leiðin til Grindavíkur er ekki lengur bein og greið. Almenningur má þó aka að Bláa lóns afleggjaranum en þaðan er lokað í suður fyrir almenna umferð. Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan varnargarðsins. Þessi leið er öllum opin en lokað er til Grindavíkur nema þeim sem um mega fara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum sem vísar til nánari umfjöllunar á vef Vegagerðarinnar. Á vefsíðu Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að fara sérstaklega varlega á þeim hluta sem fer yfir nýtt hraun. Leyfilegur hámarkshraði á Grindavíkurvegi er 90 km/klst. frá Reykjanesbraut að nýja hrauninu (norðan Sýlingafells) sem rann yfir Grindavíkurveginn. Þaðan og að Bláa lóninu er leyfilegur hámarkshraði 50 km/klst. Beygjur á nýju tengingunni að Bláalónsvegi eru margar krappar og þarf að aka með gát þar. Sérstaklega þarf að gæta að sér á veginum þar sem hann liggur yfir nýja hraunið og þar er stranglega bannað að stöðva ökutæki enda er enn mikill hiti í vegi og á svæðinu í kring. Vegurinn yfir hraunið á Grindavíkurvegi og ný vegtenging frá Grindavíkurvegi að Bláalónsvegi er með malarslitlagi og því líka nauðsynlegt að fara gætilega þess vegna. Bannað er að leggja ökutækjum í vegkanti á allri þessari leið. Grindavíkurvegur er lokaður almennri umferð sunnan við nýja vegtengingu að Bláalónsvegi sem sjá má á kortinu. Vegagerð Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Samgöngur Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum sem vísar til nánari umfjöllunar á vef Vegagerðarinnar. Á vefsíðu Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að fara sérstaklega varlega á þeim hluta sem fer yfir nýtt hraun. Leyfilegur hámarkshraði á Grindavíkurvegi er 90 km/klst. frá Reykjanesbraut að nýja hrauninu (norðan Sýlingafells) sem rann yfir Grindavíkurveginn. Þaðan og að Bláa lóninu er leyfilegur hámarkshraði 50 km/klst. Beygjur á nýju tengingunni að Bláalónsvegi eru margar krappar og þarf að aka með gát þar. Sérstaklega þarf að gæta að sér á veginum þar sem hann liggur yfir nýja hraunið og þar er stranglega bannað að stöðva ökutæki enda er enn mikill hiti í vegi og á svæðinu í kring. Vegurinn yfir hraunið á Grindavíkurvegi og ný vegtenging frá Grindavíkurvegi að Bláalónsvegi er með malarslitlagi og því líka nauðsynlegt að fara gætilega þess vegna. Bannað er að leggja ökutækjum í vegkanti á allri þessari leið. Grindavíkurvegur er lokaður almennri umferð sunnan við nýja vegtengingu að Bláalónsvegi sem sjá má á kortinu.
Vegagerð Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Samgöngur Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Sjá meira