Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 13:32 Eldurinn breiddist hratt út og enginn réð við neitt. Óttast er að allt að átján manns hafi farist í brunanum. Getty/Manuel Queimadelos Alonso Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira