Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 20:45 Van Dijk fagnar í leikslok. EPA-EFE/ANDY RAIN Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. Liverpool var án lykilmanna eins og Mohamed Salah, Diogo Jota sem og markvarðarins Alisson í dag. Á endanum kom það ekki að sök þar sem Van Djk skoraði sigurmarkið og Caoimhin Kelleher átti stórleik í markinu. „Það eru tilfinningar, það er eitthvað af öllu í gangi. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði Hollendingurinn í viðtali skömmu eftir að leik lauk. „Allir ungu strákarnir spiluðu þátt í því sem við afrekuðum í dag. Við viljum meira,“ bætti miðvörðurinn við en leikurinn virtist vera á leið í vítaspyrnukeppni þegar hann tryggði sigurinn. Narrator: "He was not finished" pic.twitter.com/Qp7HB5pBu9— Liverpool FC (@LFC) February 25, 2024 „Maður á alltaf að njóta góðu augnablikanna og þetta er eitt af þeim. Maður á ekki að taka svona hlutum sem gefnum,“ sagði Van Dijk að endingu áður en hann leyfði sér að fagna með samherjum sínum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Liverpool var án lykilmanna eins og Mohamed Salah, Diogo Jota sem og markvarðarins Alisson í dag. Á endanum kom það ekki að sök þar sem Van Djk skoraði sigurmarkið og Caoimhin Kelleher átti stórleik í markinu. „Það eru tilfinningar, það er eitthvað af öllu í gangi. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði Hollendingurinn í viðtali skömmu eftir að leik lauk. „Allir ungu strákarnir spiluðu þátt í því sem við afrekuðum í dag. Við viljum meira,“ bætti miðvörðurinn við en leikurinn virtist vera á leið í vítaspyrnukeppni þegar hann tryggði sigurinn. Narrator: "He was not finished" pic.twitter.com/Qp7HB5pBu9— Liverpool FC (@LFC) February 25, 2024 „Maður á alltaf að njóta góðu augnablikanna og þetta er eitt af þeim. Maður á ekki að taka svona hlutum sem gefnum,“ sagði Van Dijk að endingu áður en hann leyfði sér að fagna með samherjum sínum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira