Mælir með Íslendingum úr efstu hillu Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 11:21 Guðjón Valur Sigurðsson er einn af þeim sem Bent Nyegaard telur hæfasta til að taka við Aalborg. Guðjón þekkir dönsku deildina eftir að hafa spilað í henni. Getty/Tom Weller Danski handboltasérfræðingurinn og Íslandsvinurinn Bent Nyegaard segir að nýr þjálfari Aalborg Håndbold verði að koma úr „efstu hillu“ og mælir með þremur Íslendingum. Nyegaard segir við TV2 að Aalborg verði að fá reyndan þjálfara sem skilji þær kröfur sem gerðar séu hjá félaginu. Um sé að ræða það félag í Danmörku sem sé með mest á milli handanna og geti staðist alþjóðlegan samanburð. Stefan Madsen hættir sem þjálfari liðsins í sumar. Nyegaard segir að Aalborg þurfi einhvern eins og Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara Danmerkur, en segir að hann komi þó ekki til greina. Þess í stað nefnir hann fimm kandídata og eru þrír þeirra íslenskir. Dagur, Guðjón eða Arnór? Íslendingarnir eru þeir Dagur Sigurðsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason. Dagur er hættur með japanska landsliðið en hefur átt í viðræðum um að taka við króatíska landsliðinu, og spurning hvort að Álaborg heilli hann nægilega mikið. Nyegaard nefnir einnig Guðjón Val Sigurðsson sem hefur gert frábæra hluti í sínu fyrsta þjálfarastarfi hjá Gummersbach. Nyegaard segir að Guðjón Valur hafi komið til greina sem landsliðsþjálfari Íslands sem segi sitt um hans gæði, en að það geti skapað vandamál að samningur hans við Gummersbach sé til sumarsins 2025. Loks er Arnór Atlason á listanum hjá Nyegaard. Arnór er vel liðinn í Álaborg eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins en er núna aðalþjálfari TTH Holstebro, og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Nyegaard nefnir einnig Norðmennina Kristian Kjelling og Börge Lund, þjálfara Elverum og Drammen, og Henrik Kronborg sem er aðstoðarlandsliðsþjálfari Danmerkur en var rekinn frá Skjern í október í fyrra. Danski handboltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Nyegaard segir við TV2 að Aalborg verði að fá reyndan þjálfara sem skilji þær kröfur sem gerðar séu hjá félaginu. Um sé að ræða það félag í Danmörku sem sé með mest á milli handanna og geti staðist alþjóðlegan samanburð. Stefan Madsen hættir sem þjálfari liðsins í sumar. Nyegaard segir að Aalborg þurfi einhvern eins og Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara Danmerkur, en segir að hann komi þó ekki til greina. Þess í stað nefnir hann fimm kandídata og eru þrír þeirra íslenskir. Dagur, Guðjón eða Arnór? Íslendingarnir eru þeir Dagur Sigurðsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason. Dagur er hættur með japanska landsliðið en hefur átt í viðræðum um að taka við króatíska landsliðinu, og spurning hvort að Álaborg heilli hann nægilega mikið. Nyegaard nefnir einnig Guðjón Val Sigurðsson sem hefur gert frábæra hluti í sínu fyrsta þjálfarastarfi hjá Gummersbach. Nyegaard segir að Guðjón Valur hafi komið til greina sem landsliðsþjálfari Íslands sem segi sitt um hans gæði, en að það geti skapað vandamál að samningur hans við Gummersbach sé til sumarsins 2025. Loks er Arnór Atlason á listanum hjá Nyegaard. Arnór er vel liðinn í Álaborg eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins en er núna aðalþjálfari TTH Holstebro, og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Nyegaard nefnir einnig Norðmennina Kristian Kjelling og Börge Lund, þjálfara Elverum og Drammen, og Henrik Kronborg sem er aðstoðarlandsliðsþjálfari Danmerkur en var rekinn frá Skjern í október í fyrra.
Danski handboltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira