Illvirki hafi verið unnið Jakob Bjarnar skrifar 28. febrúar 2024 12:34 Árni Tómas gagnrýnir Valgerði Rúnarsdóttur yfirlækni á Vogi og Ölmu Möller landlækni harðlega í pistli sem hann birti á Vísi. Læknablaðið Árni Tómas Ragnarsson læknir segir Ölmu Möller landlækni hafa framið illvirki á skjólstæðingum sínum þegar hún stöðvaði starfsemi hans. Þá gagnrýnir hann Valgerði Rúnarsdóttur yfirlækni á Vogi og sakar um blekkingar. Árni Tómas ritar stutta grein á Vísi þar sem hann gerir grein fyrir sjónarmiðum sínum en hann sinnti morfínsprautufíklum um tveggja til þriggja ára skeið eða allt þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi hans. „Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. Af mínum 50-60 skjólstæðingum dó enginn og allir fengu þeir betra líf eins og margir þeirra hafa borið opinberlega vitni um,“ segir Árni. Mikið hefur verið rætt um starfsemi Árna sem var á gráu svæði en hins vegar eru margir á því að skaðaminnkandi úrræði sem Árni Tómas bauð uppá sé eitthvað sem hlýtur að koma en kerfið sé svifaseint og bregðist seint og illa við. Vanhugsað illvirki framið Árni Tómas segir gott starf unnið á Vogi en það sé hins vegar blekking sem Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi beiti þegar hún talar um skjólstæðinga hans. „Nær allir þeirra höfðu farið í 15-20 meðferðir á Vog án árangurs (voru með vottorð upp á það) og voru hættir að gera sér nokkra von um að þangað væri neitt að sækja. Yfirlæknir Vogs neitar að horfast í augu við það að sumir sprautufíklar hafa ekkert gagn af þeirri meðferð, sem þeim stendur til boða á Vogi, því miður.“ Þessum hópi þurfa læknar líka að sinna, að sögn Árna, til að bæta lífslíkur þeirra og líðan. En það er nákvæmlega það sem Árni Tómas taldi sig vera að gera. „Það er mér ákaflega sárt að heyra nú í þessum skjólstæðingum mínum, sem biðja um hjálp, sem ég get ekki veitt þeim. Hér hefur illvirki verið framið gagnvart þeim, vanhugsað og vanbúið.“ Hann skrifaði uppá dóp fyrir fíkla! Árni Tómas vonar að framlag hans hafi orðið til að vekja athygli á líðan og stöðu þessa viðkvæma hóps, þá hafi allt þetta ekki verið til einskis unnið. Eins og liggur í hlutarins eðli hefur starfsemi Árna Tómasar ekki verið óumdeild. Og þannig ritaði Guðmunda G. Guðmundsdóttir aðstandandi pistil sem hún birti á Vísi þar sem hún segir Árni Tómas ekki hafa verið að lækna neinn, „hann skrifaði uppá dóp fyrir fíkla sem við niðurgreiðum og kallar það líkn!“ Þá telur Guðmunda ummæli Árna um Ölmu og Valgerði honum ekki til sóma. Þær séu að gera sitt besta við erfiðar aðstæður. Fíkn Fíkniefnabrot Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sprautufíklarnir mínir Eins og mörgum er kunnugt um og hefur mikið verið rætt að undanförnu sinnti ég morfínsprautufíklum um 2-3 ára skeið þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi mína í haust. Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. 28. febrúar 2024 12:30 Skaði eða skaðaminnkun? Þegar stórt er spurt getur verið flókið að finna svör, þá meina ég rétt svör byggð á margra ára reynslu ekki svörin sem henta þér best í það og það skiptið. 26. febrúar 2024 07:31 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Árni Tómas ritar stutta grein á Vísi þar sem hann gerir grein fyrir sjónarmiðum sínum en hann sinnti morfínsprautufíklum um tveggja til þriggja ára skeið eða allt þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi hans. „Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. Af mínum 50-60 skjólstæðingum dó enginn og allir fengu þeir betra líf eins og margir þeirra hafa borið opinberlega vitni um,“ segir Árni. Mikið hefur verið rætt um starfsemi Árna sem var á gráu svæði en hins vegar eru margir á því að skaðaminnkandi úrræði sem Árni Tómas bauð uppá sé eitthvað sem hlýtur að koma en kerfið sé svifaseint og bregðist seint og illa við. Vanhugsað illvirki framið Árni Tómas segir gott starf unnið á Vogi en það sé hins vegar blekking sem Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi beiti þegar hún talar um skjólstæðinga hans. „Nær allir þeirra höfðu farið í 15-20 meðferðir á Vog án árangurs (voru með vottorð upp á það) og voru hættir að gera sér nokkra von um að þangað væri neitt að sækja. Yfirlæknir Vogs neitar að horfast í augu við það að sumir sprautufíklar hafa ekkert gagn af þeirri meðferð, sem þeim stendur til boða á Vogi, því miður.“ Þessum hópi þurfa læknar líka að sinna, að sögn Árna, til að bæta lífslíkur þeirra og líðan. En það er nákvæmlega það sem Árni Tómas taldi sig vera að gera. „Það er mér ákaflega sárt að heyra nú í þessum skjólstæðingum mínum, sem biðja um hjálp, sem ég get ekki veitt þeim. Hér hefur illvirki verið framið gagnvart þeim, vanhugsað og vanbúið.“ Hann skrifaði uppá dóp fyrir fíkla! Árni Tómas vonar að framlag hans hafi orðið til að vekja athygli á líðan og stöðu þessa viðkvæma hóps, þá hafi allt þetta ekki verið til einskis unnið. Eins og liggur í hlutarins eðli hefur starfsemi Árna Tómasar ekki verið óumdeild. Og þannig ritaði Guðmunda G. Guðmundsdóttir aðstandandi pistil sem hún birti á Vísi þar sem hún segir Árni Tómas ekki hafa verið að lækna neinn, „hann skrifaði uppá dóp fyrir fíkla sem við niðurgreiðum og kallar það líkn!“ Þá telur Guðmunda ummæli Árna um Ölmu og Valgerði honum ekki til sóma. Þær séu að gera sitt besta við erfiðar aðstæður.
Fíkn Fíkniefnabrot Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sprautufíklarnir mínir Eins og mörgum er kunnugt um og hefur mikið verið rætt að undanförnu sinnti ég morfínsprautufíklum um 2-3 ára skeið þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi mína í haust. Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. 28. febrúar 2024 12:30 Skaði eða skaðaminnkun? Þegar stórt er spurt getur verið flókið að finna svör, þá meina ég rétt svör byggð á margra ára reynslu ekki svörin sem henta þér best í það og það skiptið. 26. febrúar 2024 07:31 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Sprautufíklarnir mínir Eins og mörgum er kunnugt um og hefur mikið verið rætt að undanförnu sinnti ég morfínsprautufíklum um 2-3 ára skeið þar til Alma Möller landlæknir stöðvaði starfsemi mína í haust. Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungs fólks á ári. 28. febrúar 2024 12:30
Skaði eða skaðaminnkun? Þegar stórt er spurt getur verið flókið að finna svör, þá meina ég rétt svör byggð á margra ára reynslu ekki svörin sem henta þér best í það og það skiptið. 26. febrúar 2024 07:31