Segir að þeir sem taki þátt á Steraleikunum séu heimskingjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 14:31 Sebastian Coe er ekki mikill aðdáandi Steraleikanna. getty/Sam Barnes Forseti forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, segir að þeir sem taka þátt í Steraleikunum svokölluðu séu heimskingjar og eigi langt bann yfir höfði sér. Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) eru viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Þar eru engar reglur um lyfjanotkun og ekkert lyfjaeftirlit. Ekki er þó enn ljóst hvar og hvenær fyrstu Steraleikarnir fara fram. Samkvæmt D'Souza hafa íþróttamenn sem taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt á Steraleikunum. Í síðasta mánuði reið James Magnussen, fyrrverandi heimsmeistari í sundi, svo á vaðið og tilkynnti að hann myndi keppa á Steraleikunum og freista þess að bæta heimsmetið í skriðsundi fyrir eina milljón Bandaríkjadala. Wada, alþjóða lyfjaeftirlitið, hefur lýst yfir frati á Steraleikana og það sama gerði Coe á blaðamannafundi fyrir HM í frjálsum íþróttum sem hófst í dag. „Ég get ekki verið spenntur fyrir þessu. Ég er bara með ein skilaboð og það er að ef einhver er nógu heimskur til að taka þátt á þessum leikum eru þeir komnir á endastöð hjá okkur og fara í langt bann,“ sagði Coe. D'Souza svaraði ummælum Coes og sagði að það sé ekkert heimskulegt við keppendur sem vilja taka þátt á Steraleikunum. Þar fáir dópaðir og ódópaðir íþróttamenn að keppa hlið við hlið. Ástralía Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Sjá meira
Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) eru viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Þar eru engar reglur um lyfjanotkun og ekkert lyfjaeftirlit. Ekki er þó enn ljóst hvar og hvenær fyrstu Steraleikarnir fara fram. Samkvæmt D'Souza hafa íþróttamenn sem taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar lýst yfir áhuga sínum á að taka þátt á Steraleikunum. Í síðasta mánuði reið James Magnussen, fyrrverandi heimsmeistari í sundi, svo á vaðið og tilkynnti að hann myndi keppa á Steraleikunum og freista þess að bæta heimsmetið í skriðsundi fyrir eina milljón Bandaríkjadala. Wada, alþjóða lyfjaeftirlitið, hefur lýst yfir frati á Steraleikana og það sama gerði Coe á blaðamannafundi fyrir HM í frjálsum íþróttum sem hófst í dag. „Ég get ekki verið spenntur fyrir þessu. Ég er bara með ein skilaboð og það er að ef einhver er nógu heimskur til að taka þátt á þessum leikum eru þeir komnir á endastöð hjá okkur og fara í langt bann,“ sagði Coe. D'Souza svaraði ummælum Coes og sagði að það sé ekkert heimskulegt við keppendur sem vilja taka þátt á Steraleikunum. Þar fáir dópaðir og ódópaðir íþróttamenn að keppa hlið við hlið.
Ástralía Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Sjá meira