Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:21 Viggó Kristjánsson stóð sig frábærlega með Leipzig liðinu í febrúar. Getty/Hendrik Schmidt Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Viggó var valinn í úrvalslið febrúarmánaðar í þýsku Bundesligunni eftir frábæra frammistöðu sína með Leipzig. Það vantar ekki samkeppnina í þessari stöðu í deildinni og þessi útnefning því mikill heiður fyrir okkar mann. Viggó endaði með þessu fjögurra mánaða einokun Danans Mathias Gidsel á stöðunni í úrvalsliðinu sem er valið af þýsku deildinni sjálfri. Viggó skoraði 21 mark í tveimur leikjum sínum í mánuðinum þar af fjórtán mörk á móti Bergischer HC. Í þeim leik var hann einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum liðsins. Mörkin fjórtán á móti Bergischer voru nýtt félagsmet hjá leikmanni Leipzig í einum leik. Viggó nýtti 72 prósent skota sinna í þessum tveimur leikjum en hann skoraði sjö mörk á móti Gummersbach. Aðrir í liði febrúar voru markvörðurinn Domenico Ebner hjá Leipzig, vinstri hornamaðurinn Casper U. Mortensen hjá Hamburg, vinstri skyttan Eric Johansson hjá Kiel, leikstjórnandinn Manuel Zehnder hjá Eisenach, hægri hornamaðurinn Tim Hornke hjá Magdeburg og línumaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg. View this post on Instagram A post shared by LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) Þýski handboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Viggó var valinn í úrvalslið febrúarmánaðar í þýsku Bundesligunni eftir frábæra frammistöðu sína með Leipzig. Það vantar ekki samkeppnina í þessari stöðu í deildinni og þessi útnefning því mikill heiður fyrir okkar mann. Viggó endaði með þessu fjögurra mánaða einokun Danans Mathias Gidsel á stöðunni í úrvalsliðinu sem er valið af þýsku deildinni sjálfri. Viggó skoraði 21 mark í tveimur leikjum sínum í mánuðinum þar af fjórtán mörk á móti Bergischer HC. Í þeim leik var hann einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum liðsins. Mörkin fjórtán á móti Bergischer voru nýtt félagsmet hjá leikmanni Leipzig í einum leik. Viggó nýtti 72 prósent skota sinna í þessum tveimur leikjum en hann skoraði sjö mörk á móti Gummersbach. Aðrir í liði febrúar voru markvörðurinn Domenico Ebner hjá Leipzig, vinstri hornamaðurinn Casper U. Mortensen hjá Hamburg, vinstri skyttan Eric Johansson hjá Kiel, leikstjórnandinn Manuel Zehnder hjá Eisenach, hægri hornamaðurinn Tim Hornke hjá Magdeburg og línumaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg. View this post on Instagram A post shared by LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl)
Þýski handboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira