Með alls konar í bakpokanum eftir að hún varð móðir Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 13:50 Sara Linneth kynntist unnusta sínum og tónlistarmanninum Árna Páli Árnasyni, eða Herra Hnetusmjör, þegar þau voru saman í meðferð á Vogi árið 2016. Sara Sara Linneth, förðunarfræðingur og meistaranemi, segir að það hafi haft ýmsar áskoranir í för með sér að vera móðir, meðal annars á edrúlífið. Sara ræðir málin á einlægan hátt í hlaðvarpsþættinum Mömmulífið með þeim Ástrósu Trausta og Guðrúnu Sørtveit. „Þegar þessar hugsanir koma hugsa ég af hverju er ég að hugsa þetta? Þetta er ekki einu sinni í myndinni. Ég er búin að vera rúmlega sjö ár edrú,“ segir Sara. Hún á tvo drengi, þá Björgvin Úlf og Krumma Stein með unnusta sínum tónlistarmanninum Árna Páli Árnasyni sem betur er þekktur sem Herra Hnetusmjör. Þau hafa bæði verið opinská með edrúlífið en þau kynntust á afeitrunarstöðinni Vogi árið 2016. Þau fögnuðu sjö edrú afmæli í nóvember síðastliðnum og er óhætt að segja að hamingjuóskum hafi rignt yfir parið á samfélagsmiðlum á þeim tíma. Sjálfsvinnan mikilvæg Sara segist eiga erfitt með að viðurkenna það að lífið án hugbreytandi efna hafi reynt á eftir að hún varð fyrst móðir. „Ef það eru einhver skipti sem það hafa verið erfitt að vera edrú er að það hefur verið ógeðslega erfitt að vera mamma. Það er ógeðslega erfitt að viðurkenna það. Manni líður alls konar og áfengi deyfir og ég vildi stundum að maður gæti stundum aðeins slökkt,“ segir Sara í þættinum. „Ég væri bara alls ekki á þeim stað sem ég er á í dag ef ég hefði ekki orðið edrú. Ég held að það hefði orðið skelfilegt. Ég veit ekki einu sinni hvort ég væri lifandi af því að þetta var á mjög hraðri niðurleið.“ Sara á tvo drengi þá Björgvin og Krumma. Hún segist geta talið á annarri hendi hversu oft slík hugsun hafi komið upp. „Þetta er bara lífsstíll. Ég reyni að hugsa sem best um andlegu heilsuna mína og það er á minni ábyrgð að bera ábyrgð á sjálfri mér. Ég er með ADHD og kvíða og ég hef þurft að vinna með sálfræðing með alls konar. Ég er með alls konar í bakpokanum, sérstaklega eftir að ég varð mamma,“ segir Sara. Þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan: Börn og uppeldi Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. 15. desember 2023 10:33 Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. 21. nóvember 2023 13:26 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
„Þegar þessar hugsanir koma hugsa ég af hverju er ég að hugsa þetta? Þetta er ekki einu sinni í myndinni. Ég er búin að vera rúmlega sjö ár edrú,“ segir Sara. Hún á tvo drengi, þá Björgvin Úlf og Krumma Stein með unnusta sínum tónlistarmanninum Árna Páli Árnasyni sem betur er þekktur sem Herra Hnetusmjör. Þau hafa bæði verið opinská með edrúlífið en þau kynntust á afeitrunarstöðinni Vogi árið 2016. Þau fögnuðu sjö edrú afmæli í nóvember síðastliðnum og er óhætt að segja að hamingjuóskum hafi rignt yfir parið á samfélagsmiðlum á þeim tíma. Sjálfsvinnan mikilvæg Sara segist eiga erfitt með að viðurkenna það að lífið án hugbreytandi efna hafi reynt á eftir að hún varð fyrst móðir. „Ef það eru einhver skipti sem það hafa verið erfitt að vera edrú er að það hefur verið ógeðslega erfitt að vera mamma. Það er ógeðslega erfitt að viðurkenna það. Manni líður alls konar og áfengi deyfir og ég vildi stundum að maður gæti stundum aðeins slökkt,“ segir Sara í þættinum. „Ég væri bara alls ekki á þeim stað sem ég er á í dag ef ég hefði ekki orðið edrú. Ég held að það hefði orðið skelfilegt. Ég veit ekki einu sinni hvort ég væri lifandi af því að þetta var á mjög hraðri niðurleið.“ Sara á tvo drengi þá Björgvin og Krumma. Hún segist geta talið á annarri hendi hversu oft slík hugsun hafi komið upp. „Þetta er bara lífsstíll. Ég reyni að hugsa sem best um andlegu heilsuna mína og það er á minni ábyrgð að bera ábyrgð á sjálfri mér. Ég er með ADHD og kvíða og ég hef þurft að vinna með sálfræðing með alls konar. Ég er með alls konar í bakpokanum, sérstaklega eftir að ég varð mamma,“ segir Sara. Þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan:
Börn og uppeldi Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. 15. desember 2023 10:33 Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. 21. nóvember 2023 13:26 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. 15. desember 2023 10:33
Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. 21. nóvember 2023 13:26
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning