Með alls konar í bakpokanum eftir að hún varð móðir Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 13:50 Sara Linneth kynntist unnusta sínum og tónlistarmanninum Árna Páli Árnasyni, eða Herra Hnetusmjör, þegar þau voru saman í meðferð á Vogi árið 2016. Sara Sara Linneth, förðunarfræðingur og meistaranemi, segir að það hafi haft ýmsar áskoranir í för með sér að vera móðir, meðal annars á edrúlífið. Sara ræðir málin á einlægan hátt í hlaðvarpsþættinum Mömmulífið með þeim Ástrósu Trausta og Guðrúnu Sørtveit. „Þegar þessar hugsanir koma hugsa ég af hverju er ég að hugsa þetta? Þetta er ekki einu sinni í myndinni. Ég er búin að vera rúmlega sjö ár edrú,“ segir Sara. Hún á tvo drengi, þá Björgvin Úlf og Krumma Stein með unnusta sínum tónlistarmanninum Árna Páli Árnasyni sem betur er þekktur sem Herra Hnetusmjör. Þau hafa bæði verið opinská með edrúlífið en þau kynntust á afeitrunarstöðinni Vogi árið 2016. Þau fögnuðu sjö edrú afmæli í nóvember síðastliðnum og er óhætt að segja að hamingjuóskum hafi rignt yfir parið á samfélagsmiðlum á þeim tíma. Sjálfsvinnan mikilvæg Sara segist eiga erfitt með að viðurkenna það að lífið án hugbreytandi efna hafi reynt á eftir að hún varð fyrst móðir. „Ef það eru einhver skipti sem það hafa verið erfitt að vera edrú er að það hefur verið ógeðslega erfitt að vera mamma. Það er ógeðslega erfitt að viðurkenna það. Manni líður alls konar og áfengi deyfir og ég vildi stundum að maður gæti stundum aðeins slökkt,“ segir Sara í þættinum. „Ég væri bara alls ekki á þeim stað sem ég er á í dag ef ég hefði ekki orðið edrú. Ég held að það hefði orðið skelfilegt. Ég veit ekki einu sinni hvort ég væri lifandi af því að þetta var á mjög hraðri niðurleið.“ Sara á tvo drengi þá Björgvin og Krumma. Hún segist geta talið á annarri hendi hversu oft slík hugsun hafi komið upp. „Þetta er bara lífsstíll. Ég reyni að hugsa sem best um andlegu heilsuna mína og það er á minni ábyrgð að bera ábyrgð á sjálfri mér. Ég er með ADHD og kvíða og ég hef þurft að vinna með sálfræðing með alls konar. Ég er með alls konar í bakpokanum, sérstaklega eftir að ég varð mamma,“ segir Sara. Þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan: Börn og uppeldi Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. 15. desember 2023 10:33 Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. 21. nóvember 2023 13:26 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
„Þegar þessar hugsanir koma hugsa ég af hverju er ég að hugsa þetta? Þetta er ekki einu sinni í myndinni. Ég er búin að vera rúmlega sjö ár edrú,“ segir Sara. Hún á tvo drengi, þá Björgvin Úlf og Krumma Stein með unnusta sínum tónlistarmanninum Árna Páli Árnasyni sem betur er þekktur sem Herra Hnetusmjör. Þau hafa bæði verið opinská með edrúlífið en þau kynntust á afeitrunarstöðinni Vogi árið 2016. Þau fögnuðu sjö edrú afmæli í nóvember síðastliðnum og er óhætt að segja að hamingjuóskum hafi rignt yfir parið á samfélagsmiðlum á þeim tíma. Sjálfsvinnan mikilvæg Sara segist eiga erfitt með að viðurkenna það að lífið án hugbreytandi efna hafi reynt á eftir að hún varð fyrst móðir. „Ef það eru einhver skipti sem það hafa verið erfitt að vera edrú er að það hefur verið ógeðslega erfitt að vera mamma. Það er ógeðslega erfitt að viðurkenna það. Manni líður alls konar og áfengi deyfir og ég vildi stundum að maður gæti stundum aðeins slökkt,“ segir Sara í þættinum. „Ég væri bara alls ekki á þeim stað sem ég er á í dag ef ég hefði ekki orðið edrú. Ég held að það hefði orðið skelfilegt. Ég veit ekki einu sinni hvort ég væri lifandi af því að þetta var á mjög hraðri niðurleið.“ Sara á tvo drengi þá Björgvin og Krumma. Hún segist geta talið á annarri hendi hversu oft slík hugsun hafi komið upp. „Þetta er bara lífsstíll. Ég reyni að hugsa sem best um andlegu heilsuna mína og það er á minni ábyrgð að bera ábyrgð á sjálfri mér. Ég er með ADHD og kvíða og ég hef þurft að vinna með sálfræðing með alls konar. Ég er með alls konar í bakpokanum, sérstaklega eftir að ég varð mamma,“ segir Sara. Þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan:
Börn og uppeldi Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. 15. desember 2023 10:33 Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. 21. nóvember 2023 13:26 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. 15. desember 2023 10:33
Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. 21. nóvember 2023 13:26