Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 6. mars 2024 22:21 Hrannar Guðmundsson er þjálfari Stjörnunnar Vísir/Hulda Margrét Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Sjá meira
Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Sjá meira