Innköllun á Prime orkudrykkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. mars 2024 11:01 Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafa ákveðið að innkalla sex drykkjartegundir af orkudrykknum Prime Energy í 330 millilítra dósum. Drykkurinn inniheldur L-þíanín sem ekki hefur fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu. PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00
N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28