Mike Tyson berst við Jake Paul í beinni á Netflix Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2024 14:30 Mike Tyson ætlar að reima á sig hanskana á nýjan leik. vísir/getty Sirkusinn í kringum boxbardaga þekktra einstaklinga virðist vera að ná nýjum hæðum. Nú er búið að staðfesta bardaga á milli fyrrum þungavigtarmeistarans Mike Tyson og Youtube-stjörnunnar Jake Paul. Bardaginn fer fram þann 20. júlí. Það sem meira er þá verður bardaginn í beinni útsendingu á Netflix og fer fram á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. MVP + Netflix - A Heavyweight FightJake Paul vs Mike Tyson El Gallo vs The Baddest Man Ever Live globally on Netflix to all 260 million subscribers.#PaulTyson pic.twitter.com/X10rgAgJle— Most Valuable Promotions (@MostVpromotions) March 7, 2024 Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast árið 2020. Það var sýningarbardagi við Roy Jones Jr. Jake Paul er aftur á móti 27 ára gamall og hefur verið að boxa síðan árið 2018. Hann barðist síðast um síðustu helgi er hann hafði betur gegn Ryan Bourland. Netflix er smám saman að hasla sér völl í beinum útsendingum og þessi risaútsending á eftir að gera mikið fyrir þá í þeim efnum. Þó svo mörgum finnist bardaginn heimskulegur hafa miklu fleiri áhuga á að fylgjast með. It’s JAKE PAUL vs. MIKE TYSON — yes, really! — in a LIVE BOXING event at AT&T Stadium you won’t want to miss. Airing live on Netflix Saturday, July 20 #PaulTyson pic.twitter.com/ULXVeCYeH6— Netflix (@netflix) March 7, 2024 Box Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira
Nú er búið að staðfesta bardaga á milli fyrrum þungavigtarmeistarans Mike Tyson og Youtube-stjörnunnar Jake Paul. Bardaginn fer fram þann 20. júlí. Það sem meira er þá verður bardaginn í beinni útsendingu á Netflix og fer fram á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. MVP + Netflix - A Heavyweight FightJake Paul vs Mike Tyson El Gallo vs The Baddest Man Ever Live globally on Netflix to all 260 million subscribers.#PaulTyson pic.twitter.com/X10rgAgJle— Most Valuable Promotions (@MostVpromotions) March 7, 2024 Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast árið 2020. Það var sýningarbardagi við Roy Jones Jr. Jake Paul er aftur á móti 27 ára gamall og hefur verið að boxa síðan árið 2018. Hann barðist síðast um síðustu helgi er hann hafði betur gegn Ryan Bourland. Netflix er smám saman að hasla sér völl í beinum útsendingum og þessi risaútsending á eftir að gera mikið fyrir þá í þeim efnum. Þó svo mörgum finnist bardaginn heimskulegur hafa miklu fleiri áhuga á að fylgjast með. It’s JAKE PAUL vs. MIKE TYSON — yes, really! — in a LIVE BOXING event at AT&T Stadium you won’t want to miss. Airing live on Netflix Saturday, July 20 #PaulTyson pic.twitter.com/ULXVeCYeH6— Netflix (@netflix) March 7, 2024
Box Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira