Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 19:53 Kristian Nökkvi Hlynsson á ferðinni í leiknum við Aston Villa í kvöld. Getty/Maurice Van Steen Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira