Ryan Gosling kom Margot Robbie á óvart og fékk Slash með sér á svið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. mars 2024 09:26 Ryan Gosling virtist njóta sín í botn á sviðinu í nótt. Kevin Winter/Getty Images Kanadíski leikarinn Ryan Gosling vakti mikla athygli í gærkvöldi þegar hann söng lagið I'm Just Ken úr Barbie myndinni. Hann virtist meðal annars koma Margot Robbie, aðalleikonu myndarinnar á óvart. Lagið var eitt þeirra fimm laga sem tilnefnt var í flokki frumsamdrar tónlistar. Þar voru tvö lög úr Barbie tilnefnd en hitt lagið var What Was I Made For eftir Billie Eilish. Það lag kom, sá og sigraði í gærkvöldi og hreppti Óskarinn en leikstjóri myndarinnar Greta Gerwig hefur ítrekað sagt lagið vera hjarta myndarinnar. Ryan Gosling gerði sér lítið fyrir og brá sér í hlutverk Ken að nýju á Óskarssviðinu í gær í því sem var eitt stærsta atriðið á hátíðinni. Lagið vakti mikla athygli, enda Barbie myndin ein þeirra vinsælustu á síðasta ári. Þá mætti Slash úr Guns N' Roses á svið og þá var Marilyn Monroe gert hátt undir höfði og vísaði hluti í atriðinu til lagsins Diamonds Are A Girl's Best Friend sem leik- og söngkonan söng í kvikmyndinni Gelntlemen Prefer Blondes frá 1953. Ryan Gosling and the cast of "Barbie" perform "I'm Just Ken" at the #Oscars. https://t.co/UNgGySGz3r pic.twitter.com/00hd0Jw8cy— Variety (@Variety) March 11, 2024 Óskarsverðlaunin Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Lagið var eitt þeirra fimm laga sem tilnefnt var í flokki frumsamdrar tónlistar. Þar voru tvö lög úr Barbie tilnefnd en hitt lagið var What Was I Made For eftir Billie Eilish. Það lag kom, sá og sigraði í gærkvöldi og hreppti Óskarinn en leikstjóri myndarinnar Greta Gerwig hefur ítrekað sagt lagið vera hjarta myndarinnar. Ryan Gosling gerði sér lítið fyrir og brá sér í hlutverk Ken að nýju á Óskarssviðinu í gær í því sem var eitt stærsta atriðið á hátíðinni. Lagið vakti mikla athygli, enda Barbie myndin ein þeirra vinsælustu á síðasta ári. Þá mætti Slash úr Guns N' Roses á svið og þá var Marilyn Monroe gert hátt undir höfði og vísaði hluti í atriðinu til lagsins Diamonds Are A Girl's Best Friend sem leik- og söngkonan söng í kvikmyndinni Gelntlemen Prefer Blondes frá 1953. Ryan Gosling and the cast of "Barbie" perform "I'm Just Ken" at the #Oscars. https://t.co/UNgGySGz3r pic.twitter.com/00hd0Jw8cy— Variety (@Variety) March 11, 2024
Óskarsverðlaunin Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira