Bjarndís tekur við af Álfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2024 16:18 Bjarndís Helga Tómasdóttir nýkjörinn formaður Samtakanna '78. Steingrímur Dúi Bjarndís Helga Tómasdóttir er nýr formaður Samtakanna '78. Hún tekur við formennsku af Álfi Birki Bjarnasyni sem hefur verið formaður í tvö ár. Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“ Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“
Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45
Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26