Mbappé brjálaður vegna kebabs og hótar lögsókn Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 10:30 Mbappé og Klub kebab sem er sagður eins og höfuðið hans í laginu. Samsett/Getty/Klub Kebab Kylian Mbappé hyggst lögsækja eiganda kebabstaðar í Marseille vegna lýsingar á samloku á staðnum sem vísar í nafn hans. Brauðinu í lokunni er sagt líkja til höfuðlags frönsku stjörnunnar. Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab
Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira