Játar sekt í Yellowstone-máli Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2024 07:40 Pierce Brosnan hefur meðal annars leikið í myndum um James Bond, Mamma Mia!, Mrs Doubtfire og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. EPA Írski stórleikarinn Pierce Brosnan hefur játað sök í máli þar sem hann var ákærður fyrir að hafa farið í leyfisleysi inn á lokað svæði í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað. Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað.
Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira