Í fyrsta sinn verða jafnmargar konur og karlar á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 07:00 Jamaíska boðhlaupssveitin fagnar sigri sínum á síðustu Ólympíuleikum. Briana Williams, Elaine Thompson-Herah, Shelly-Ann Fraser-Pryce og Shericka Jackson skiluðu þjóð sinni gullinu og voru mjög sáttar með það. Getty/Fred Lee Ólympíuleikarnir í París í sumar verða sögulegir leikar þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Þetta verða nefnilega fyrstu Ólympíuleikar sögunnar þar sem jafnmargar konur og karla keppa. Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira