Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 06:01 Mohamed Salah í eldlínunni gegn Manchester United fyrr á leiktíðinni. Vísir/Getty Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira