Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 06:01 Mohamed Salah í eldlínunni gegn Manchester United fyrr á leiktíðinni. Vísir/Getty Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira