Hraunið færist nær Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 15:08 Hrauntungan sem rann í vesturátt, í átt að Svartsengi er stopp. Virknin gæti tekið sig upp aftur. Önnur hrauntunga færist jafnt og þétt nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Vísir/Vilhelm Náttúruvásérfræðingur á von á því að hraun nái út í sjó áður en langt um líður. Hann segir mikilvægt að benda á að engum sé hollt að dvelja nálægt þegar það gerist, þar sem hættulegar gastegundir kunni að myndast. Hraun rennur rennur um tuttugu metra á klukkustund. Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira