Fjórir látnir eftir alvarlegt slys í rallýkeppni í Ungverjalandi Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 22:30 Bifreiðin sem rann út af veginum fjarlægð af vettvangi vísir/Getty Fjórir áhorfendur létu lífið á rallýkeppni í Ungverjalandi í dag þegar keppandi missti stjórn á bílnum sínum á miklum hraða og þaut út af brautinni þar sem fjölmargir áhorfendur stóðu. Slysið átti sér stað á milli bæjanna Labatlan og Bajot í norðvestur Ungverjalandi. Átta sjúkrabílar og fjórar þyrlur voru kallaðar á vettvang en alls voru átta einstaklingar fluttir slasaðir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega og annar þeirra barn. Keppnin var eðli málsins samkvæmt blásin af í kjölfarið en ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað varð til þess að ökumaður bílsins missti stjórn á honum. Í myndbandi sem áhorfandi tók má sjá að bíllinn keyrir eftir beinum vegi á miklum hraða en snýst svo skyndilega og lendir í kjölfarið harkalega inni í áhorfendaskaranum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það er vert að taka fram að það sýnir aðdraganda slyssins, áreksturinn sjálfur og slys á fólki sjást ekki í myndbandinu. Hongrie - 4 morts et 8 blessées après qu'une voiture a percuté les spectateurs lors du Rallye Esztergom-Nyerges. Vidéo pic.twitter.com/EDsFPTofBQ— Marto Pirlo (@martopirlo1) March 24, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Slysið átti sér stað á milli bæjanna Labatlan og Bajot í norðvestur Ungverjalandi. Átta sjúkrabílar og fjórar þyrlur voru kallaðar á vettvang en alls voru átta einstaklingar fluttir slasaðir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega og annar þeirra barn. Keppnin var eðli málsins samkvæmt blásin af í kjölfarið en ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað varð til þess að ökumaður bílsins missti stjórn á honum. Í myndbandi sem áhorfandi tók má sjá að bíllinn keyrir eftir beinum vegi á miklum hraða en snýst svo skyndilega og lendir í kjölfarið harkalega inni í áhorfendaskaranum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það er vert að taka fram að það sýnir aðdraganda slyssins, áreksturinn sjálfur og slys á fólki sjást ekki í myndbandinu. Hongrie - 4 morts et 8 blessées après qu'une voiture a percuté les spectateurs lors du Rallye Esztergom-Nyerges. Vidéo pic.twitter.com/EDsFPTofBQ— Marto Pirlo (@martopirlo1) March 24, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum