Handahlaup og handstaða ekkert mál fyrir kasólétta konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er komin langt í meðgöngunni en hættir ekkert að mæta í lyftingarsalinn. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á að eignast sitt annað barn í byrjun maí en það stoppar ekki okkar konu við að stunda CrossFit íþróttina af krafti. Anníe Mist hefur birt reglulega myndbönd af sér í lyftingasalnum í vetur og nú í nýloknu CrossFit Open kláraði hún alveg tvær fyrstu vikurnar og þurfti síðan aðeins að stilla sig af í þriðju og síðustu vikunni. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er magnað að sjá Anníe með sjö mánaða kúlu gangandi um á höndum og gerandi handahlaup eins og ekkert sé eðlilegra. „Líður vel og er þakklát fyrir það að geta hreyft mig og vera sterk,“ skrifaði Anníe í nýlegri færslu sinni. „Komin 33 vikur á leið og hef nóg að gera. Er að flytja og finn aðeins fyrir álaginu en æfi skynsamlega og aðlaga mig af stöðunni sem gerir mig sterkari,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það má sjá hana á hlaupahjólinu, gangandi um á höndum og að lyfta þungum þyngdum. Stuttu síðar birti Anníe myndband af sér gerandi handahlaup út í vorsólinni. Þar sagði hún að ein æfingin í þriðju vikunni af CrossFit Open hafi ekki verið skynsamlegt fyrir hana að framkvæma og því hafi hún orðið að gera æfinguna á annan hátt. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0DxYKzfOZfc">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
Anníe Mist hefur birt reglulega myndbönd af sér í lyftingasalnum í vetur og nú í nýloknu CrossFit Open kláraði hún alveg tvær fyrstu vikurnar og þurfti síðan aðeins að stilla sig af í þriðju og síðustu vikunni. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er magnað að sjá Anníe með sjö mánaða kúlu gangandi um á höndum og gerandi handahlaup eins og ekkert sé eðlilegra. „Líður vel og er þakklát fyrir það að geta hreyft mig og vera sterk,“ skrifaði Anníe í nýlegri færslu sinni. „Komin 33 vikur á leið og hef nóg að gera. Er að flytja og finn aðeins fyrir álaginu en æfi skynsamlega og aðlaga mig af stöðunni sem gerir mig sterkari,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það má sjá hana á hlaupahjólinu, gangandi um á höndum og að lyfta þungum þyngdum. Stuttu síðar birti Anníe myndband af sér gerandi handahlaup út í vorsólinni. Þar sagði hún að ein æfingin í þriðju vikunni af CrossFit Open hafi ekki verið skynsamlegt fyrir hana að framkvæma og því hafi hún orðið að gera æfinguna á annan hátt. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0DxYKzfOZfc">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira