Ráðherra sakar þýska sambandið um skort á föðurlandsást Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 13:00 Þýska landsliðið hefur unnið fjóra heimsmeistaratitla í Adidas síðast árið 2010. AP/Martin Meissner Það er óhætt að segja að sú ákvörðun þýska knattspyrnusambandsins að hætta samstarfi sínu við Adidas hafi farið illa í suma ráðamenn þjóðarinnar. Þýsku landsliðin munu hætta að spila í Adidas árið 2026 og skipta í staðinn yfir í Nike frá árinu 2027. Þýsku landsliðin hafa spilað í Adidas í sjötíu ár. Fjármálaráðherra Þýskalands heitir Robert Habeck og hann er mjög ósáttur með þess ákvörðun. „Þetta er skortur á föðurlandsást. Ég get ekki ímyndað mér þýska landsliðsbúninginn án þess að vera með rendurnar þrjár á sér,“ sagði Robert Habeck í yfirlýsingu til AFP fréttastofunnar. After decades of working with Adidas, the German Football Association said the national team will soon be wearing Nikes. But Vice Chancellor Robert Habeck is not pleased with the move. https://t.co/Lp8Cusela8— DW News (@dwnews) March 24, 2024 Heilbrigðisráðherrann Karl Lauterbach tjáði sig líka á samfélagmiðlum. „Þeir leyfa sér að eyðileggja mikla hefð,“ skrifaði Lauterbach. Adidas er náttúrulega þýskt merki og það sáu fáir fyrir sér að Þjóðverjar gætu einhvern tímann spilað í bandarísku merki. Þýska knattspyrnusambandið segir að þessi ákvörðun hafi verið mjög erfið fyrir alla. Þýska fjármálablaðið Handelsblatt hefur heimildir fyrir því að tilboð Adidas hafi verið á milli 50 og 65 milljón evrur á ári en tilboð Nike hafi aftur á móti verið meira en hundrað milljónir evra á ári. Þýska sambandið fær því fjörutíu milljónir evra meira á hverju ári frá Nike en það er meira en 5,9 milljarðar í íslenskum krónum. Rekstur Adidas gengur ekki vel og fyrirtækið skilaði tapi á síðasta rekstrarári sem hafði ekki gerst í þrjá áratugi. Why Germany dropping Adidas for Nike is such a big deal. And no, it's not just about the money! pic.twitter.com/Y2vfnoBqB1— DW Sports (@dw_sports) March 23, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sjá meira
Þýsku landsliðin munu hætta að spila í Adidas árið 2026 og skipta í staðinn yfir í Nike frá árinu 2027. Þýsku landsliðin hafa spilað í Adidas í sjötíu ár. Fjármálaráðherra Þýskalands heitir Robert Habeck og hann er mjög ósáttur með þess ákvörðun. „Þetta er skortur á föðurlandsást. Ég get ekki ímyndað mér þýska landsliðsbúninginn án þess að vera með rendurnar þrjár á sér,“ sagði Robert Habeck í yfirlýsingu til AFP fréttastofunnar. After decades of working with Adidas, the German Football Association said the national team will soon be wearing Nikes. But Vice Chancellor Robert Habeck is not pleased with the move. https://t.co/Lp8Cusela8— DW News (@dwnews) March 24, 2024 Heilbrigðisráðherrann Karl Lauterbach tjáði sig líka á samfélagmiðlum. „Þeir leyfa sér að eyðileggja mikla hefð,“ skrifaði Lauterbach. Adidas er náttúrulega þýskt merki og það sáu fáir fyrir sér að Þjóðverjar gætu einhvern tímann spilað í bandarísku merki. Þýska knattspyrnusambandið segir að þessi ákvörðun hafi verið mjög erfið fyrir alla. Þýska fjármálablaðið Handelsblatt hefur heimildir fyrir því að tilboð Adidas hafi verið á milli 50 og 65 milljón evrur á ári en tilboð Nike hafi aftur á móti verið meira en hundrað milljónir evra á ári. Þýska sambandið fær því fjörutíu milljónir evra meira á hverju ári frá Nike en það er meira en 5,9 milljarðar í íslenskum krónum. Rekstur Adidas gengur ekki vel og fyrirtækið skilaði tapi á síðasta rekstrarári sem hafði ekki gerst í þrjá áratugi. Why Germany dropping Adidas for Nike is such a big deal. And no, it's not just about the money! pic.twitter.com/Y2vfnoBqB1— DW Sports (@dw_sports) March 23, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sjá meira