Felldu úr gildi friðlýsingu en mátu Mumma ekki vanhæfan Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. mars 2024 18:02 Guðmundur Ingi friðlýsti Jökulsá á fjöllum þegar hann var umhverfisráðherra 2013. Hæstiréttur hefur ógilt friðlýsinguna en mat svo að Guðmundur hefði ekki verið vanhæfur þrátt fyrir að hafa verið formaður Landverndar áður en hann varð ráðherra. vísir/vilhelm Hæstiréttur hefur fellt úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum fyrir orkuvinnslu og sneri þar með við ákvörðun Héraðsdóms Austurlands sem hafði staðfest friðlýsinguna. Dómurinn mat fyrrverandi ráðherra ekki vanhæfan vegna fyrri starfa hans hjá Landvernd. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá dómi Hæstaréttar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti um friðlýsingu svæðisins árið 2019 og boðaði friðlýsingar fleiri svæða í kjölfarið. Jökulsá á Fjöllum varð þá fyrsta friðlýsta svæðið í verndarflokki rammaáætlunar sem Alþingi samþykkti 2013. Landeigendur Brúar 1 og Brúar 2 í Múlaþingi áfrýjuðu ákvörðuninni en á svæðinu hafa verið ráðagerðir um virkjanagerð og hafa Arnardalsvirkjun og Helmingsvirkjun verið nefnd sem virkjanakostir. Báðir kostir hafa verið í verndarflokki samkvæmt rammaáætlun frá árinu 2013. Í dómi Hæstaréttar segir að gengið hafi verið á lögvarða hagsmuni þeirra sem eiga vatnsréttindi á svæðinu og var friðlýsingin því dæmd ógild. Hins vegar féllst dómurinn ekki á kröfu landeigenda um að Guðmundir Ingi hafi verið vanhæfur sökum þess að hann var formaður Landverndar skömmu áður en ákvörðun var tekin um friðlýsingu. Íslenska ríkinu er einnig gert að greiða áfrýjendum, Önnu Guðnýju Halldórsdóttur, Stefáni Halldórssyni og Þóreyju Kolbrúnu Halldórsdóttur, hverju fyrir sig samtals 600 þúsund krónur í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Umhverfismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Dómsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi fyrst frá dómi Hæstaréttar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti um friðlýsingu svæðisins árið 2019 og boðaði friðlýsingar fleiri svæða í kjölfarið. Jökulsá á Fjöllum varð þá fyrsta friðlýsta svæðið í verndarflokki rammaáætlunar sem Alþingi samþykkti 2013. Landeigendur Brúar 1 og Brúar 2 í Múlaþingi áfrýjuðu ákvörðuninni en á svæðinu hafa verið ráðagerðir um virkjanagerð og hafa Arnardalsvirkjun og Helmingsvirkjun verið nefnd sem virkjanakostir. Báðir kostir hafa verið í verndarflokki samkvæmt rammaáætlun frá árinu 2013. Í dómi Hæstaréttar segir að gengið hafi verið á lögvarða hagsmuni þeirra sem eiga vatnsréttindi á svæðinu og var friðlýsingin því dæmd ógild. Hins vegar féllst dómurinn ekki á kröfu landeigenda um að Guðmundir Ingi hafi verið vanhæfur sökum þess að hann var formaður Landverndar skömmu áður en ákvörðun var tekin um friðlýsingu. Íslenska ríkinu er einnig gert að greiða áfrýjendum, Önnu Guðnýju Halldórsdóttur, Stefáni Halldórssyni og Þóreyju Kolbrúnu Halldórsdóttur, hverju fyrir sig samtals 600 þúsund krónur í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti.
Umhverfismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Dómsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira