Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 07:30 Leikmenn FC Kaiserslautern fagna marki í gærkvöldi. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Saarbrucken fór ótrúlega leið í undanúrslit. Saarbrucken sló út B-deildarlið Karlsruher SC í fyrstu umferð áður en félagið mætti liðum úr efstu deild í næstu þremur umferðum. Það voru heldur engin smálið sem Saarbrucken þurfti að slá út á leið sinni í undanúrslitin, en liðið mætti Bayern München í annarri umferð, Eintracht Frankfurt í þriðju umferð og Borussia Mönchengladbach í átta liða úrslitum. Öskubuskuævintýrið tók þó enda í gærkvöldi þegar Saarbrucken þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn B-deildarliði Kaiserslautern þar sem Marlon Ritter og Almamy Toure skoruðu mörk Kaiserslauten. KAISERSLAUTERN REACH GERMAN CUP FINAL. The first 2nd-tier team to do so since 2011; their fans rightfully party. 🇩🇪They end local rivals Saarbrucken's fairytale run with a 2-0 road win. Where Bayern Munich failed, 16th place in 2. Bundesliga succeed. 💪pic.twitter.com/N72GeTBE6a— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 2, 2024 Kaiserslautern er því á leið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan árið 2003 þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Bayern München. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Bayer Leverkusen eða Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf, en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Saarbrucken fór ótrúlega leið í undanúrslit. Saarbrucken sló út B-deildarlið Karlsruher SC í fyrstu umferð áður en félagið mætti liðum úr efstu deild í næstu þremur umferðum. Það voru heldur engin smálið sem Saarbrucken þurfti að slá út á leið sinni í undanúrslitin, en liðið mætti Bayern München í annarri umferð, Eintracht Frankfurt í þriðju umferð og Borussia Mönchengladbach í átta liða úrslitum. Öskubuskuævintýrið tók þó enda í gærkvöldi þegar Saarbrucken þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn B-deildarliði Kaiserslautern þar sem Marlon Ritter og Almamy Toure skoruðu mörk Kaiserslauten. KAISERSLAUTERN REACH GERMAN CUP FINAL. The first 2nd-tier team to do so since 2011; their fans rightfully party. 🇩🇪They end local rivals Saarbrucken's fairytale run with a 2-0 road win. Where Bayern Munich failed, 16th place in 2. Bundesliga succeed. 💪pic.twitter.com/N72GeTBE6a— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 2, 2024 Kaiserslautern er því á leið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan árið 2003 þar sem liðið laut í lægra haldi gegn Bayern München. Andstæðingar þeirra verða annað hvort Bayer Leverkusen eða Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf, en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira