Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 19:47 Xavi ræðir við dómara. Ekki er vitað hvort dómarar Spánir séu æstir í að hann verði áfram í starfi en forráðamenn Barcelona vilja það hins vegar. Alex Caparros/Getty Images Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira