„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2024 21:43 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gegn ÍA í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. „Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
„Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04
Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn