Fólk leggi of oft eins og Tjokkó Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2024 22:44 „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi,“ segir deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um rauðmerktu stæðin. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lagði í eitt slíkt þegar hann tróð upp á árshatíð Landsbankans um helgina. vísir Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í sérstakt neyðarstæði fyrir viðbragðsaðila. Hver mínúta skipti sköpum í bráðaflutningum og því nauðsynlegt að stæðin séu auð. Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“ Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“
Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira