Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 11:02 Kingsley Coman gekk meiddur af velli í gær. Getty/ M. Donato Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. Coman tognaði í lærvöðva og verður frá í nokkrar vikur. Markvörðurinn Manuel Neuer og vængmaðurinn Leroy Sane voru hvíldir í gær til að flýta fyrir endurhæfingu þeirra, en það er enn óljóst hvort þeir nái næsta leik. Þá var Serge Gnabry hvergi sjáanlegur í leikmannahópnum en hann fór meiddur af velli í fyrri leik gegn Arsenal. Ólíklegt þykir að hann nái næsta leik. 🚨🇫🇷 More on Kingsley Coman injury. He’s expected to be back in time to be part of France squad at the Euros.The expectation is for Coman to return at the Euros and not playing for Bayern again this season. pic.twitter.com/YbQlfP4ZHe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 13, 2024 Bayern München á afar mikilvægan leik framundan við Arsenal. Fyrri leikur liðanna í Lundúnum endaði með 2-2 jafntefli og það er því til alls að vinna á Allianz vellinum næsta miðvikudag. Alphonso Davies, vinstri bakvörður, tekur út leikbann vegna uppsafnaðra spjalda og verður ekki með liðinu. Það gæti því farið svo að Bayern München verði án markvarðar síns (Neuer), vinstri bakvarðar (Davies) og þriggja kantmanna (Gnabry, Sané, Coman). Vondar fréttir fyrir Bæjara sem munu að öllum líkindum horfa á Bayer Leverkusen lyfta þýska meistaratitlinum síðar í dag, ef Leverkusen tekst að vinna 12. sætis liðið Wolfsburg. Þýski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Coman tognaði í lærvöðva og verður frá í nokkrar vikur. Markvörðurinn Manuel Neuer og vængmaðurinn Leroy Sane voru hvíldir í gær til að flýta fyrir endurhæfingu þeirra, en það er enn óljóst hvort þeir nái næsta leik. Þá var Serge Gnabry hvergi sjáanlegur í leikmannahópnum en hann fór meiddur af velli í fyrri leik gegn Arsenal. Ólíklegt þykir að hann nái næsta leik. 🚨🇫🇷 More on Kingsley Coman injury. He’s expected to be back in time to be part of France squad at the Euros.The expectation is for Coman to return at the Euros and not playing for Bayern again this season. pic.twitter.com/YbQlfP4ZHe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 13, 2024 Bayern München á afar mikilvægan leik framundan við Arsenal. Fyrri leikur liðanna í Lundúnum endaði með 2-2 jafntefli og það er því til alls að vinna á Allianz vellinum næsta miðvikudag. Alphonso Davies, vinstri bakvörður, tekur út leikbann vegna uppsafnaðra spjalda og verður ekki með liðinu. Það gæti því farið svo að Bayern München verði án markvarðar síns (Neuer), vinstri bakvarðar (Davies) og þriggja kantmanna (Gnabry, Sané, Coman). Vondar fréttir fyrir Bæjara sem munu að öllum líkindum horfa á Bayer Leverkusen lyfta þýska meistaratitlinum síðar í dag, ef Leverkusen tekst að vinna 12. sætis liðið Wolfsburg.
Þýski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira