ILVA tilnefnt til hönnunarverðlauna Bo Bedre ILVA 16. apríl 2024 08:45 ILVA á fimm vörur á lista yfir þær vörur sem lesendur Bo Bedre geta kosið um sem sitt uppáhald. Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta. Klassísk og tímalaus húsgögn eru einkennandi fyrir hönnun ILVA og henta hvaða heimili sem er. Húsgögnin eru hönnuð af alúð með áherslu á efni og fagurfræði, þægindi og virkni og standast tímans tönn. Þetta eru vörurnar frá ILVA sem Bo Bedre tilnefnir: Onion loftljós Onion ljósin eru ný hönnun hjá ILVA. Málmgrind í lífrænu formi og fíngert, hálfgegnsætt áklæði skapar sérstakt andrúmsloft með mjúku og aðlaðandi ljósi. Onion er hluti af nýrri og spennandi stefnu það sem skandinavísk hönnun og miðjarðarhafsstíll fara saman. Smáatriðin gera gæfumuninn fyrir Onion ljósið, þar sem viðarfestingar efst og neðst sameina glæsilegan málm og létt efnið með segulhring og auka þannig á glæsileika. Ingvar sófi Ingvar sófinn er stílhreinn þar sem þægindi og fagurfræði ráða ríkjum. Einfaldur léttleikinn í bland við mjúk þægindin skapa þennan fallega sófa. Sófinn er 3ja sæta og er glæsilegur einn og sér en einnig er hægt að bæta við skemli og hægindastól til að fullkomna heildarmyndina. Erfurt motta Erfurt mottan er falleg gólfmotta í lífrænum formum og er eiginlega meira listaverk en gólfmotta. Brúnleitir kaffitónar njóta sín vel í mjúku viscose efninu í þessari glæsilegu handgerðu mottu. Mottan eða listaverkið setur sinn sérstaka brag á rýmið og veitir hlýleika á sama tíma. Aloha garðstóll Fléttuð fegurð, einstök hönnun og þægindi fyrir garðinn þinn. Álgrindin og sandlituðu púðarnir klæddir olefni efni tryggja að stóllinn getur staðið úti yfir sumarið. Handfléttað bakið veitir þægindi og stuðning fyrir bakið þegar þú slappar af í rólegu sumri. Zante sófaborð Zante sófaborðin eru afar glæsileg borð úr eik og travertín steini. Sófaborðin eru í klassísku skandinavísku útliti og er hugað að smáatriðum, fallegu handverki og glæsileika. Zante kemur í tveimur stærðum og eru hönnuð með það í huga að gefa stofunni fágað yfirbragð. Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Klassísk og tímalaus húsgögn eru einkennandi fyrir hönnun ILVA og henta hvaða heimili sem er. Húsgögnin eru hönnuð af alúð með áherslu á efni og fagurfræði, þægindi og virkni og standast tímans tönn. Þetta eru vörurnar frá ILVA sem Bo Bedre tilnefnir: Onion loftljós Onion ljósin eru ný hönnun hjá ILVA. Málmgrind í lífrænu formi og fíngert, hálfgegnsætt áklæði skapar sérstakt andrúmsloft með mjúku og aðlaðandi ljósi. Onion er hluti af nýrri og spennandi stefnu það sem skandinavísk hönnun og miðjarðarhafsstíll fara saman. Smáatriðin gera gæfumuninn fyrir Onion ljósið, þar sem viðarfestingar efst og neðst sameina glæsilegan málm og létt efnið með segulhring og auka þannig á glæsileika. Ingvar sófi Ingvar sófinn er stílhreinn þar sem þægindi og fagurfræði ráða ríkjum. Einfaldur léttleikinn í bland við mjúk þægindin skapa þennan fallega sófa. Sófinn er 3ja sæta og er glæsilegur einn og sér en einnig er hægt að bæta við skemli og hægindastól til að fullkomna heildarmyndina. Erfurt motta Erfurt mottan er falleg gólfmotta í lífrænum formum og er eiginlega meira listaverk en gólfmotta. Brúnleitir kaffitónar njóta sín vel í mjúku viscose efninu í þessari glæsilegu handgerðu mottu. Mottan eða listaverkið setur sinn sérstaka brag á rýmið og veitir hlýleika á sama tíma. Aloha garðstóll Fléttuð fegurð, einstök hönnun og þægindi fyrir garðinn þinn. Álgrindin og sandlituðu púðarnir klæddir olefni efni tryggja að stóllinn getur staðið úti yfir sumarið. Handfléttað bakið veitir þægindi og stuðning fyrir bakið þegar þú slappar af í rólegu sumri. Zante sófaborð Zante sófaborðin eru afar glæsileg borð úr eik og travertín steini. Sófaborðin eru í klassísku skandinavísku útliti og er hugað að smáatriðum, fallegu handverki og glæsileika. Zante kemur í tveimur stærðum og eru hönnuð með það í huga að gefa stofunni fágað yfirbragð.
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira