„Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Stefán Marteinn skrifar 18. apríl 2024 22:26 Lárus vonast eftir fullu húsi. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. „Þetta var frábær körfuboltaleikur. Hann gat alveg eins dottið Njarðvíkur meginn. Það var gott að við náðum í þennan og mér fannst við líka spila svolítið frjálsan bolta. Létum boltann bara flæða og vorum bara í pick and roll og sjáum hvar við hefðum þetta. Ég var ánægður með það í sókninni,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. sáttur eftir leikinn í kvöld. „Þrátt fyrir að Njarðvík hafi skorað svolítið mikið af stigum þá var ég mjög ánægður með baráttuna í vörninni. Í fyrri hálfleik settu þeir örugglega þrjá spjaldið ofan í þrista, marga flautu þrista þannig við töluðum um það í hálfleik að bara halda bara plani. Þeir eru ekki að fara setja þetta.“ „Mér fannst Raggi kannski svolítið breyta gangi leiksins í upphafi seinni hálfleiks og við náðum strax að jafna leikinn. Hann tekur risastór varnar fráköst hérna á mikilvægum mómentum og var frábær í vörninni þannig Raggi var risastór fyrir okkur í kvöld.“ Það var mikið jafnræði með liðunum í kvöld og alvöru stál í stál barátta en hvað var það sem kom þessum sigri yfir línuna? „Við siglum þessu með seiglu. D [Darwin Davis] skoraði bara eiginlega alltaf þegar hann vildi. Hann kom með stigin fyrir okkur í lokin. Það var ekkert eitthvað eitt sem sigldi þessu Við náum að skora þremur fleiri stigum í framlengdum leik og náðum einu góðu varnar stoppi. Mér fannst við vera komnir með leikinn þegar Jordan [Semple] var inná en svo fær hann fimmtu villuna og þá misstum við aðeins fráköstin hjá okkur og Njarðvík náði að koma sér inn í leikinn aftur á sóknarfráköstum.“ Þór Þ. er búið að snúa einvíginu sér í hag og geta með sigri í næsta leik á heimavelli tryggt sig í undanúrslitin. „Við erum búnir að vinna núna Njarðvík tvisvar sinnum. Við erum búnir að vera í basli með þá. Við erum komnir með yfirhöndina í seríunni og okkur líður bara vel í hamingjunni.“ Lárus var gríðarlega ánægður með stuðninginn sem hans lið fékk úr stúkunni í kvöld en stuðningsmenn Þórs Þ. fjölmenntu í Ljónagryfjuna í kvöld. „Mér fannst við eiginlega bara eiga stúkuna frá fyrstu mínútu. Mér hlakkar rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn. Það verður alvöru stemning.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Reyna að endurheimta toppsætið Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. „Þetta var frábær körfuboltaleikur. Hann gat alveg eins dottið Njarðvíkur meginn. Það var gott að við náðum í þennan og mér fannst við líka spila svolítið frjálsan bolta. Létum boltann bara flæða og vorum bara í pick and roll og sjáum hvar við hefðum þetta. Ég var ánægður með það í sókninni,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. sáttur eftir leikinn í kvöld. „Þrátt fyrir að Njarðvík hafi skorað svolítið mikið af stigum þá var ég mjög ánægður með baráttuna í vörninni. Í fyrri hálfleik settu þeir örugglega þrjá spjaldið ofan í þrista, marga flautu þrista þannig við töluðum um það í hálfleik að bara halda bara plani. Þeir eru ekki að fara setja þetta.“ „Mér fannst Raggi kannski svolítið breyta gangi leiksins í upphafi seinni hálfleiks og við náðum strax að jafna leikinn. Hann tekur risastór varnar fráköst hérna á mikilvægum mómentum og var frábær í vörninni þannig Raggi var risastór fyrir okkur í kvöld.“ Það var mikið jafnræði með liðunum í kvöld og alvöru stál í stál barátta en hvað var það sem kom þessum sigri yfir línuna? „Við siglum þessu með seiglu. D [Darwin Davis] skoraði bara eiginlega alltaf þegar hann vildi. Hann kom með stigin fyrir okkur í lokin. Það var ekkert eitthvað eitt sem sigldi þessu Við náum að skora þremur fleiri stigum í framlengdum leik og náðum einu góðu varnar stoppi. Mér fannst við vera komnir með leikinn þegar Jordan [Semple] var inná en svo fær hann fimmtu villuna og þá misstum við aðeins fráköstin hjá okkur og Njarðvík náði að koma sér inn í leikinn aftur á sóknarfráköstum.“ Þór Þ. er búið að snúa einvíginu sér í hag og geta með sigri í næsta leik á heimavelli tryggt sig í undanúrslitin. „Við erum búnir að vinna núna Njarðvík tvisvar sinnum. Við erum búnir að vera í basli með þá. Við erum komnir með yfirhöndina í seríunni og okkur líður bara vel í hamingjunni.“ Lárus var gríðarlega ánægður með stuðninginn sem hans lið fékk úr stúkunni í kvöld en stuðningsmenn Þórs Þ. fjölmenntu í Ljónagryfjuna í kvöld. „Mér fannst við eiginlega bara eiga stúkuna frá fyrstu mínútu. Mér hlakkar rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn. Það verður alvöru stemning.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Reyna að endurheimta toppsætið Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira